bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 20:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Apr 2016 12:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 30. Apr 2016 11:21
Posts: 9
Góðan daginn.
Mig langar að spyrja ykkur reynsluboltana, hverjar er raunhæfar eyðslutölur á 4.4 X5 2003?
Er 14-16 l/100km raunhæft ?
Matti.

_________________
E53 BMW X5 4.4i (Mjallhvít)
E36 BMW 316M Compact (Kickerbíllinn). seldur
E36 BMW M3 Convertible/hardtop. seldur
E39 BMW 540i Mtech. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2016 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
það fer eftir því hvort þú ert að keyra innanbæjar eða utanbæjar

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2016 14:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
16-20... 18 er normið innanbæjar,.. Fer niður í 12 í langkeyrslu

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2016 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Minn hefur hangið í 13-14 í langkeyrslu með drekkhlaðinn bíl af fólki og farangri. Innanbæjar í vetrarfærðinni hangir hann í 18-19 en að sumri lækkar hann í um 17. Ég er ekki að keyra sparakstur, leyfi mér alveg inngjafir þegar þannig liggur við. Galdurinn við þessa bíla er að taka rösklega af stað og fylgjast svo með eyðslunálinni meðan maður viðheldur hraða. Hann eyðir einfaldlega meira ef maður dólar af stað og heldur hálfri inngjöf á ferðinni.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2016 22:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 30. Apr 2016 11:21
Posts: 9
Ok, Þakka góð svör ;)
Þetta virðast vera tölur sem ég get lifað með, miðað við hversu skemmtilegt er að keyra þessa bíla.
Hefur eitthver reynslu af því að ferðast með fellihýsi á svona bíl, Ætli langkeyrslan sé þá í 16l/100km ?

_________________
E53 BMW X5 4.4i (Mjallhvít)
E36 BMW 316M Compact (Kickerbíllinn). seldur
E36 BMW M3 Convertible/hardtop. seldur
E39 BMW 540i Mtech. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. May 2016 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
skratti wrote:
Ok, Þakka góð svör ;)
Þetta virðast vera tölur sem ég get lifað með, miðað við hversu skemmtilegt er að keyra þessa bíla.
Hefur eitthver reynslu af því að ferðast með fellihýsi á svona bíl, Ætli langkeyrslan sé þá í 16l/100km ?


Ég hef ekki reynslu af því en myndi alveg reikna með 15-16l/100km með fellihýsi aftan í.

Til hamingju með Frankenstein/Mjallhvíti :thup:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. May 2016 20:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 30. Apr 2016 11:21
Posts: 9
Quote:
Til hamingju með Frankenstein/Mjallhvíti :thup:


Takk fyrir það ;)

_________________
E53 BMW X5 4.4i (Mjallhvít)
E36 BMW 316M Compact (Kickerbíllinn). seldur
E36 BMW M3 Convertible/hardtop. seldur
E39 BMW 540i Mtech. seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group