bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 16:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 05. Apr 2016 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Ég er að vinna í að flytja mér inn bíl og búinn að liggja yfir bílum seinustu daga/vikur.
Mér finnst gaman að skipta um bíl og geri það reglulega og því svolítið að spá í endursölumöguleikum.

Her er ykkar skoðun á beinskiptum F10 og þá reyndar aðallega F11 fimmum?

Búinn að finna nokkra 525d og 520d sem mig langar í en er pínu hræddur við endursöluna.
Hver er ykkar skoðun á þessu?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Apr 2016 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
JOGA wrote:
Sælir,

Ég er að vinna í að flytja mér inn bíl og búinn að liggja yfir bílum seinustu daga/vikur.
Mér finnst gaman að skipta um bíl og geri það reglulega og því svolítið að spá í endursölumöguleikum.

Her er ykkar skoðun á beinskiptum F10 og þá reyndar aðallega F11 fimmum?

Búinn að finna nokkra 525d og 520d sem mig langar í en er pínu hræddur við endursöluna.
Hver er ykkar skoðun á þessu?

Ég myndi ekki vilja svona bíl beinskiptan, myndi samt vilja fá stærri bensínbílana eða 550D beinskipt en ekki 525 eða 520d.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Apr 2016 11:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég myndi segja að þetta færi allt eftir því hve lengi þú ætlar að eiga bílinn. Í dag eru þetta nokkuð dýrir bílar og því markhópurinn í eldri kantinum. En eftir nokkur ár verður þessi bíll ódýrari og þá færist markhópurinn neðar.

Hinn almenni borgari á 30-60 ára aldrinum sækist í sjálfskiptingar á meðan 17-30 ára bmw eigendur vilja líklegast flestir bsk.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2016 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Góðir punktar. Held ég leggi ekki í bsk að svo stöddu.
Sjáum til hvernig þetta þróast :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2016 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég myndi alltaf taka SSK með endursölu í huga. Persónulega.

Enda eru þessar skiptingar orðnar svo skemmtilegar í dag að ég skil ekki í neinum sem myndi vilja hafa þetta beinskipt. Ath. Persónulega

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2016 12:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi ekki taka bsk nema það munaði þeim mun meira í verði. Ábyggilega erfitt í endursölu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Apr 2016 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Þetta er bölvaður hrærigrautur beinskipt. Stutt vinnslusvið.
Þessar nýju 8 gíra skiptingar við þessar minni diesel mótora eru algjör snilld.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2016 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
èg myndi ekki einu sinni íhuga svona bíl beinskiptann, ef èg væri à markaðinum à annaðborð

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Apr 2016 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Beinskipt er bara miklu skemmtilegra.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Apr 2016 19:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Er auðvitað alltof seinn að svara, en ég er með F10 520d xDrive 2014 bíl og sjálfskiptingin er alveg hrikalega smooth í honum. Er ekki að sjá fyrir mér að maður keppti við þessa 8 gíra sjálfskiptingu með því að fara að grauta sjálfur í 6 gírum, en auðvitað er hellings stemning í því samt. En eins og aðrir hafa bent á þá er það alveg hell í endursölu á svona bíl.

En ef þú ert að flytja svona bíl inn þá myndi ég hiklaust reyna að finna bíl með DDC (Dynamic Damper Control). Það er búnaður sem mér finnst alveg brilliant og myndi ekki vilja missa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group