bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hvaða bluetooth fm sendi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=69600 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Mon 29. Feb 2016 09:05 ] |
Post subject: | hvaða bluetooth fm sendi |
mæilð þið með? keypti þennan á ali: http://www.aliexpress.com/item/2015-New ... 20512.html þetta er ónothæft vegna þess að hljóðið er svo lélegt. Ég er ekki með aux tengi. |
Author: | sosupabbi [ Mon 29. Feb 2016 10:28 ] |
Post subject: | Re: hvaða bluetooth fm sendi |
Skilst að það sé ágætur sendir hjá þeim í Ormsson. |
Author: | Steini B [ Mon 29. Feb 2016 17:24 ] |
Post subject: | Re: hvaða bluetooth fm sendi |
http://ormsson.is/vorur/6878/ Ég á þennann og fæst fyrir nokkra þúsundkalla... stefni á að næsti bíll verði með innbyggðu bluetooth kerfi svo ég hef ekkert við hann að gera lengur, keyptur fyrir minna en ári síðan... |
Author: | ta [ Mon 29. Feb 2016 19:58 ] |
Post subject: | Re: hvaða bluetooth fm sendi |
Steini B wrote: http://ormsson.is/vorur/6878/ Ég á þennann og fæst fyrir nokkra þúsundkalla... stefni á að næsti bíll verði með innbyggðu bluetooth kerfi svo ég hef ekkert við hann að gera lengur, keyptur fyrir minna en ári síðan... Er góður hljómur með þessu? Hversu marga þúsundkalla viltu fá? |
Author: | Steini B [ Wed 02. Mar 2016 21:02 ] |
Post subject: | Re: hvaða bluetooth fm sendi |
ta wrote: Steini B wrote: http://ormsson.is/vorur/6878/ Ég á þennann og fæst fyrir nokkra þúsundkalla... stefni á að næsti bíll verði með innbyggðu bluetooth kerfi svo ég hef ekkert við hann að gera lengur, keyptur fyrir minna en ári síðan... Er góður hljómur með þessu? Hversu marga þúsundkalla viltu fá? Það eru mjög góð hljómgæði í þessu í gegnum bluetooth upp að vissu volume level Ef ég var mikið að blasta þá tengdi ég frekar með snúru Mundi sætta mig við 5 stykki... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |