bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

spjall server....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=695
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Fri 31. Jan 2003 16:00 ]
Post subject:  spjall server....

Eruði búnir að sjá á live2cruize.com???? Þeir eru komnir með alveg eins spjall og við eða allavega mjög svipað.

Author:  Djofullinn [ Fri 31. Jan 2003 16:05 ]
Post subject: 

Helvítis fíflin! Nei djók :)

Author:  Dori-I [ Fri 31. Jan 2003 16:23 ]
Post subject:  live2cruize

jamm en á spjallinu hjá þeim er hækt að posta inn myndum!!! sem eru nottla bara stælar því við getum það ekki nema hafa þær eikkustar á netinu

Author:  Gunni [ Fri 31. Jan 2003 21:54 ]
Post subject: 

já og það eru alltof alltof margir flokkar til að pósta í þar.

Author:  GHR [ Fri 31. Jan 2003 22:13 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
já og það eru alltof alltof margir flokkar til að pósta í þar.


Alveg 100% sammála þér!!!! Það er bara leiðinlegt, fínt bara hjá okkur :wink:

Author:  hlynurst [ Fri 31. Jan 2003 23:03 ]
Post subject:  Re: live2cruize

Dori-I wrote:
jamm en á spjallinu hjá þeim er hægt að posta inn myndum!!! sem eru náttúrulega bara stælar því við getum það ekki nema hafa þær einhvers staðar á netinu


Þetta er nákvæmlega eins á þessu spjalli og hinu. Enda er þetta það sama. Á Live2cruize spjallinu þá verður maður líka að hafa myndina á netinu. Ef það væri hægt að uploada myndunum á spjallið þá mundi það taka allt of mikið pláss á servernum. Og ég tek undir með seinasta ræðumanni... það eru allt of margir flokkar á þeirra spjalli og margt af þessu getur flokkast undir almennar umræður hjá þeim.

Author:  Djofullinn [ Sat 01. Feb 2003 03:11 ]
Post subject: 

Já vá! Maður verður bara ringlaður af þessu!

Author:  arnib [ Sat 01. Feb 2003 17:54 ]
Post subject: 

Ég sel það nú ekki dýrara en ég keypti það
en mér var sagt að þeir hefðu búið til fullt
af flokkum og ætlað að sjá til hvaða flokkar
yrðu notaðir mikið og dömpa síðan hinum.
...

Eftir að hafa heyrt þessa útskýringu finnst mér
þetta bara mjög sniðugt :)

Og auðvitað er þetta eins þar sem að þetta eru
bæði phpBB spjallborð, sem hægt er að sækja
á netinu og setja á hvaða síðu sem er.

Author:  sh4rk [ Sun 02. Feb 2003 06:44 ]
Post subject: 

Þetta spjallborð hjá Live2Cuize er solldið ruglingslegt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/