bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e23 728i truntugangur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=69495 |
Page 1 of 1 |
Author: | FLB [ Wed 06. Jan 2016 18:10 ] |
Post subject: | BMW e23 728i truntugangur |
Sælir bimma karlar og konur. Er nyr hér og er í vandrædum med einn gamlan of gódan. Thegar ég kaupi bílinn var ekki gódur gangur í thessum fína m30b28 . kom í ljós ad klassísku banjo boltarnir á smurlögninni fyrir kambásinn voru lausir og kambásin ónytur. Thannig ad ég tók heddid af of gerdi allt sem turfti ad Gera t.d skipta um styringar,slípa ventla og sæti, skipt út einum roller arm of audvitad kambás. Heddid sett nidur, allar pakningar endurnyjadar Svo er allt komid saman fyrir utan 3 vacuum slöngur sem voru rifnar ádur fyrr. En hann fer í gang en thad tharf ad halda honum á gjöf og hann fer ekki uppá háan snúning Endilega skjótid á eitthvad sem ykkur dettur í hug. Fyrirframthakkir. Fannar Logi |
Author: | saemi [ Thu 07. Jan 2016 20:40 ] |
Post subject: | Re: BMW e23 728i truntugangur |
Loftflæðiskynjarinn ekki tengdur eða eitthvað í gangi varðandi hann er týpískt fyrir svona vandamàl. Gott að kíkja á kveijuhamar og lok En ef vacuumslöngurnar eru ekki tengdar, þá gæti það vel verið vandamálið, falskt loft er ekki til að bæta svona. |
Author: | Danni [ Mon 11. Jan 2016 01:03 ] |
Post subject: | Re: BMW e23 728i truntugangur |
Klára að ganga frá vacuum slöngunum áður en það er farið að bilanagreina eitthvað. Annars er það ómarktækt. |
Author: | Angelic0- [ Mon 07. Mar 2016 23:14 ] |
Post subject: | Re: BMW e23 728i truntugangur |
Er þessi bíll innfluttur 2014/2015 ![]() |
Author: | srr [ Mon 07. Mar 2016 23:58 ] |
Post subject: | Re: BMW e23 728i truntugangur |
Angelic0- wrote: Er þessi bíll innfluttur 2014/2015 ![]() Jam |
Author: | Angelic0- [ Wed 09. Mar 2016 09:21 ] |
Post subject: | Re: BMW e23 728i truntugangur |
er forvitinn um ástand á þessum bíl ![]() er búið að snýta honum eitthvað ? |
Author: | íbbi_ [ Mon 25. Apr 2016 19:22 ] |
Post subject: | Re: BMW e23 728i truntugangur |
viss um að hann sé réttur á tíma? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |