bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 14:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Dyno Run
PostPosted: Tue 10. Nov 2015 18:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 10. Nov 2015 18:05
Posts: 3
Dyno Ísland eru að flytja inn fyrsta AWD Dyno bekkinn fylgstu með á https://www.facebook.com/DynoIsland 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Tue 10. Nov 2015 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Tue 10. Nov 2015 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Hvaða tegund af dyno?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Wed 11. Nov 2015 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Thu 12. Nov 2015 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...


Synir hann ekki kolvitlausar tölur?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Thu 12. Nov 2015 06:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...


Synir hann ekki kolvitlausar tölur?


Góð athugasemd,,, eiithvað virðast tölur sem farartækin hafa fengið mæld úr þeim bekk stangast á við .að afl sem bíllinn á að hafa osfrv

allavega miklar umræður um þennann bekk

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Thu 12. Nov 2015 12:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Aug 2011 12:55
Posts: 144
Alpina wrote:
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...


Synir hann ekki kolvitlausar tölur?



Góð athugasemd,,, eiithvað virðast tölur sem farartækin hafa fengið mæld úr þeim bekk stangast á við .að afl sem bíllinn á að hafa osfrv

allavega miklar umræður um þennann bekk

Svolítið glatað ef bekkurinn sýnir ekki það eina sem hann á að gera


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Fri 13. Nov 2015 05:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það eru svo margar tegundir af Dyno til...

http://www.badasscars.com/index.cfm/pag ... /prd64.htm

Ég veit ekki einusinni hvaða tegund bekkurinn í Borgó er... en minnir að hann sé ekki loaded...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Fri 13. Nov 2015 08:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Borgo bekkurinn er frá þessum http://www.dynomet.dk/en_rollersetdynoforcars.htm

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Borgó bekkurinn var nú notaður bara í síðustu viku og hann er alveg í lagi.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hversu áreiðanlegar eru niðurstöður úr honum :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það fer eftir því hvort menn vilja taka mark á mælingum eða hvort hann þarf að stemma við væntingar í höfðinu á þeim.

Þessi bekkur var notaður í bilanagreiningu um daginn og mælingarnar úr honum hjálpuðu við úrlausn á biluninni.

Það eru bara svo margir factorar sem skipta máli í svona mælingum, en mér finnst það einkennast svoldið hérna að þeir sem sjá niðurstöður sem þeir búast ekki við gera bara strax ráð fyrir því að bekkurinn hljóti að vera bilaður.. en ekki vanstilltur eða hreinlega að sýna rétt.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég held að það sé nokkuð augljóst t.d. með bekkinn hjá TB að þegar að hann er farinn að sýna 15-20% tölur umfram OEM uppgefið í hjólin og í sumum tilfellum meira þá er eitthvað að...

Það þarf að vera til benchmark...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Sun 15. Nov 2015 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Danni wrote:
Það fer eftir því hvort menn vilja taka mark á mælingum eða hvort hann þarf að stemma við væntingar í höfðinu á þeim.

Þessi bekkur var notaður í bilanagreiningu um daginn og mælingarnar úr honum hjálpuðu við úrlausn á biluninni.

Það eru bara svo margir factorar sem skipta máli í svona mælingum, en mér finnst það einkennast svoldið hérna að þeir sem sjá niðurstöður sem þeir búast ekki við gera bara strax ráð fyrir því að bekkurinn hljóti að vera bilaður.. en ekki vanstilltur eða hreinlega að sýna rétt.


Er þá ekki mál að stilla hann bara?

Taka 5 venjulega götubíla , mæla þá og bera saman við official tölur, finna meðatals margfaldara sem lætur mælingarnar stemma sem best við skráðar tölur og láta þar við sitja.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dyno Run
PostPosted: Wed 18. Nov 2015 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Það sem verra er með TB bekkinn er að hann mælir 2 bíla sem jafn aflmikla en það er mikill aflmunur á þeim.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group