bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dyno Run
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=69385
Page 1 of 3

Author:  dyno [ Tue 10. Nov 2015 18:11 ]
Post subject:  Dyno Run

Dyno Ísland eru að flytja inn fyrsta AWD Dyno bekkinn fylgstu með á https://www.facebook.com/DynoIsland 8)

Author:  Alpina [ Tue 10. Nov 2015 22:00 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

:thup:

Author:  gstuning [ Tue 10. Nov 2015 22:45 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Hvaða tegund af dyno?

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Nov 2015 23:15 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...

Author:  D.Árna [ Thu 12. Nov 2015 01:24 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Angelic0- wrote:
Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...


Synir hann ekki kolvitlausar tölur?

Author:  Alpina [ Thu 12. Nov 2015 06:49 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...


Synir hann ekki kolvitlausar tölur?


Góð athugasemd,,, eiithvað virðast tölur sem farartækin hafa fengið mæld úr þeim bekk stangast á við .að afl sem bíllinn á að hafa osfrv

allavega miklar umræður um þennann bekk

Author:  Þorri [ Thu 12. Nov 2015 12:34 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Alpina wrote:
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Er forvitinn um það líka... hvaða tegund...

Annars er til AWD bekkur, en bara ekki aðgengilegur...


Synir hann ekki kolvitlausar tölur?



Góð athugasemd,,, eiithvað virðast tölur sem farartækin hafa fengið mæld úr þeim bekk stangast á við .að afl sem bíllinn á að hafa osfrv

allavega miklar umræður um þennann bekk

Svolítið glatað ef bekkurinn sýnir ekki það eina sem hann á að gera

Author:  Angelic0- [ Fri 13. Nov 2015 05:46 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Það eru svo margar tegundir af Dyno til...

http://www.badasscars.com/index.cfm/pag ... /prd64.htm

Ég veit ekki einusinni hvaða tegund bekkurinn í Borgó er... en minnir að hann sé ekki loaded...

Author:  -Siggi- [ Fri 13. Nov 2015 08:32 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Borgo bekkurinn er frá þessum http://www.dynomet.dk/en_rollersetdynoforcars.htm

Author:  Danni [ Sun 15. Nov 2015 20:00 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Borgó bekkurinn var nú notaður bara í síðustu viku og hann er alveg í lagi.

Author:  Angelic0- [ Sun 15. Nov 2015 20:04 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Hversu áreiðanlegar eru niðurstöður úr honum :?:

Author:  Danni [ Sun 15. Nov 2015 20:39 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Það fer eftir því hvort menn vilja taka mark á mælingum eða hvort hann þarf að stemma við væntingar í höfðinu á þeim.

Þessi bekkur var notaður í bilanagreiningu um daginn og mælingarnar úr honum hjálpuðu við úrlausn á biluninni.

Það eru bara svo margir factorar sem skipta máli í svona mælingum, en mér finnst það einkennast svoldið hérna að þeir sem sjá niðurstöður sem þeir búast ekki við gera bara strax ráð fyrir því að bekkurinn hljóti að vera bilaður.. en ekki vanstilltur eða hreinlega að sýna rétt.

Author:  Angelic0- [ Sun 15. Nov 2015 20:41 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Ég held að það sé nokkuð augljóst t.d. með bekkinn hjá TB að þegar að hann er farinn að sýna 15-20% tölur umfram OEM uppgefið í hjólin og í sumum tilfellum meira þá er eitthvað að...

Það þarf að vera til benchmark...

Author:  gstuning [ Sun 15. Nov 2015 22:30 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Danni wrote:
Það fer eftir því hvort menn vilja taka mark á mælingum eða hvort hann þarf að stemma við væntingar í höfðinu á þeim.

Þessi bekkur var notaður í bilanagreiningu um daginn og mælingarnar úr honum hjálpuðu við úrlausn á biluninni.

Það eru bara svo margir factorar sem skipta máli í svona mælingum, en mér finnst það einkennast svoldið hérna að þeir sem sjá niðurstöður sem þeir búast ekki við gera bara strax ráð fyrir því að bekkurinn hljóti að vera bilaður.. en ekki vanstilltur eða hreinlega að sýna rétt.


Er þá ekki mál að stilla hann bara?

Taka 5 venjulega götubíla , mæla þá og bera saman við official tölur, finna meðatals margfaldara sem lætur mælingarnar stemma sem best við skráðar tölur og láta þar við sitja.

Author:  bimmer [ Wed 18. Nov 2015 13:05 ]
Post subject:  Re: Dyno Run

Það sem verra er með TB bekkinn er að hann mælir 2 bíla sem jafn aflmikla en það er mikill aflmunur á þeim.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/