bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ef þið eruð með pirrandi beyglu á bílnum ? Checkið á þessu ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6932 |
Page 1 of 2 |
Author: | oddson [ Wed 28. Jul 2004 22:06 ] |
Post subject: | Ef þið eruð með pirrandi beyglu á bílnum ? Checkið á þessu ! |
Ég frétti um daginn af stað sem heitir Smáréttingar, hafði reyndar heyrt um þá áður, en ákvað nú að skella mér og chekca á þessu. Þeir skoðuðu bílinn og sögðust geta lagað þetta og taka held ég örugglega 5.000kr fyrir eina beyglu en segjast vera sveigjanlegir með verð, sérstaklega ef við erum að tala um meira en eina dæld. Miklu ódýrara en að láta sprauta, ![]() allavega... Hérna er dældin fyrir réttingu.. sést reyndar svolítið illa útaf sólinni. ![]() Hérna er síðan dældin eftir réttingu, hún er nánast alveg horfin... allavega markmiðinu náð... hún SÉST ekkert ![]() ![]() Ég mæli með því, ef það er einhver eða einhverjar beyglur að pirra ykkur, að þið kíkið á þessa gaura. Þetta heitir Smáréttingar.is og er í borgartúni 21 fyrir aftan Amokka. p.s. hvernig finnst ykkur þetta annars koma út ? |
Author: | bjahja [ Wed 28. Jul 2004 22:17 ] |
Post subject: | |
Þetta er massasniðugt og kostar ekki rassg...., mjög svo svalt |
Author: | arnib [ Thu 29. Jul 2004 09:21 ] |
Post subject: | |
Ótrúlega góð vinnubrögð! Líka kostnaðurinn sem þú sleppur við vegna sprautunar -- hann einn er miklu meiri en smábeyglu-verðið. |
Author: | Svezel [ Thu 29. Jul 2004 10:10 ] |
Post subject: | |
Bíllinn minn er allur í dældum eftir hurðaskelli svo ég ætla pottþétt að kíkja á þessa gaura. Hef verið að velta þessu fyrir mér lengi en nú læt ég slag standa. |
Author: | sindrib [ Thu 29. Jul 2004 11:29 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Bíllinn minn er allur í dældum eftir hurðaskelli svo ég ætla pottþétt að kíkja á þessa gaura. Hef verið að velta þessu fyrir mér lengi en nú læt ég slag standa.
söuleiðis að láta þá athuga beygluna á porscheinum hjá mér, gerir hann svo svakalega sjúskaðan í útliti ![]() |
Author: | oddson [ Thu 29. Jul 2004 13:12 ] |
Post subject: | |
já ég mæli með því Sveibjörn, að þú látir þá allavega gera tilboð. Þeir sögðu við mig að þeir myndu bara gera tilboð í allt saman ef um er að ræða margar dældir. Endilega að vera harður við þá.. ![]() |
Author: | burri [ Fri 30. Jul 2004 00:16 ] |
Post subject: | |
þetta er alger snilld ...sérstaklega ef mar er með góðan nýlegan bíl og vill halda orginal lakkinu og svoleiðis.... þeir ættu að vera með svona lítið úti bú á bílastæðinu í hagkaup og bónus ...hmm ég held að 99% af svonabeyglum komi á svoleiðis stöðum.... p.s hver segir að MAR spari á að versla í bónus !! ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 30. Jul 2004 00:52 ] |
Post subject: | |
enda kallast þessar beyglur "hagkaups beyglur" |
Author: | force` [ Fri 30. Jul 2004 03:25 ] |
Post subject: | |
já, ég hef spáð í þessu lengi vel. veit samt ekki hvort ég láti vaða, ég meina, varla er þetta alveg complett viðgerð?.... bara meira... poppa dældinni út, og láta þar við sitja... þetta kemur vel út hjá þér and all...... en ....... ![]() |
Author: | aron5109 [ Fri 30. Jul 2004 03:46 ] |
Post subject: | . |
Mæli með þessu ![]() ![]() og hann það er eins og hann hafi aldrey verið með 6 beyglur hér og þar.. ég á eftir að hafa mikill viðskipti ![]() enda pirrar mig mjög mikið ![]() |
Author: | zazou [ Fri 30. Jul 2004 14:59 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: enda kallast þessar beyglur "hagkaups beyglur"
![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 30. Jul 2004 15:14 ] |
Post subject: | |
force` wrote: já, ég hef spáð í þessu lengi vel.
veit samt ekki hvort ég láti vaða, ég meina, varla er þetta alveg complett viðgerð?.... bara meira... poppa dældinni út, og láta þar við sitja... þetta kemur vel út hjá þér and all...... en ....... ![]() það er ekkert annað en að poppa beygluni út, ekkert fuzz |
Author: | force` [ Sat 31. Jul 2004 01:00 ] |
Post subject: | |
það er nefnilega stundum aðeins meira en bara að poppa beyglunni út.. |
Author: | Sezar [ Sat 31. Jul 2004 03:51 ] |
Post subject: | |
Hefdir nu att ad taka seinni myndina jafn nalaegt og seinni.Sorry, en se nu samt beygluna enn. ![]() Er bilamalari tannig tad er ekkert ad marka mig, eg vill laga minar beyglur almennilega ![]() |
Author: | Sezar [ Sat 31. Jul 2004 03:53 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Hefdir nu att ad taka seinni myndina jafn nalaegt og seinni.Sorry, en se nu samt beygluna enn.
![]() Er bilamalari tannig tad er ekkert ad marka mig, eg vill laga minar beyglur almennilega ![]() Afsakid, ...Seinni myndina jafn nalaegt og fyrri... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |