bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Geymsla á bíl í bílakjallara https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=69192 |
Page 1 of 1 |
Author: | GPE [ Wed 09. Sep 2015 10:34 ] |
Post subject: | Geymsla á bíl í bílakjallara |
Sælir strákar, Hvernig er best fyrir mig að græja bílinn fyrir veturinn. bíllinn mun standa inní bílakjallara , þar sem það verður umferð í geggn allann daginn og þar að leiðandi líkur á smá raka, Á ég að kaupa einhverja yfirbreiðu eða safnar hún bara raka í sig að innann eða hvað er best að gera? kv. GPE |
Author: | gardara [ Wed 09. Sep 2015 11:35 ] |
Post subject: | Re: Geymsla á bíl í bílakjallara |
Ábreiðan getur safnað í sig raka og skemmir lakkið ef það er mikið verið að nuddast utan í hana. Ef þú hefur pláss þá myndi ég setja party tjald utan um bílinn, party tjaldið getur verið loftræst svo að raki safnast ekki fyrir og tjaldið snertir bílinn hvergi eins og ábreiða. |
Author: | D.Árna [ Wed 09. Sep 2015 14:09 ] |
Post subject: | Re: Geymsla á bíl í bílakjallara |
gardara wrote: Ábreiðan getur safnað í sig raka og skemmir lakkið ef það er mikið verið að nuddast utan í hana. Ef þú hefur pláss þá myndi ég setja party tjald utan um bílinn, party tjaldið getur verið loftræst svo að raki safnast ekki fyrir og tjaldið snertir bílinn hvergi eins og ábreiða. Þetta er geggjuð hugmynd |
Author: | HAMAR [ Sat 12. Sep 2015 00:47 ] |
Post subject: | Re: Geymsla á bíl í bílakjallara |
![]() http://www.ebay.com/itm/Car-Capsule-Car ... 6c&vxp=mtr |
Author: | GPE [ Mon 14. Sep 2015 08:32 ] |
Post subject: | Re: Geymsla á bíl í bílakjallara |
Vitiði um einhvern hérna heima sem hefur gert þetta ? GPE HAMAR wrote:
|
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |