bjahja wrote:
Þetta er bara jákvætt, það er hægt að nota rafmagnið rétt, eins og LaFerrari/P1/918.
Ef menn líta á hlutina raunsætt, þá er ekki langt í að bílar hætti alveg með sprengihreyfla, enda ef maðu spái í það þá eru það frekar fornaldarlegt.
En þeir munu alltaf lifa áfram í gömlu bílunum og eflaust einn og einn oldschool smá framleiðandi en það er bara þannig að það eru ekki mörg ár í að allir bílar verði rafmagns. Þá þarf bara rafmagnsframleiðsla í heiminum að verða betri (fyrir utan ísland þeas). Væri kjánalegt að keyra rafmagnsbíla flota á rafmagni búið til úr kolum.
af einhverri ástæðu tel ég að ALrafmagnsbílar séu ekki framtíðin, en kannski er það bara óskhyggja
