Ég er að kaupa mér 2005 320i e90 og mig lýst einfaldlega ekki nógu vel á bassann/hljóðið úr hátölurum. Spurningin mín er hverju myndu þið mæla með að kaupa, hvaðan og nýtt eða notað?
Einnig var ég að spá hvort að það sé eitthvað vesen að tengja svona sjálfur og hvar ég gæti látið gera það fyrir mig.
Ég vill auðvitað hafa þetta eins ódýrt og hægt er en ég gæti farið alveg uppí að 100.000kr, einnig er nauðsynilegt að ég geti tengt símann við kerfið.
Ef að þú ert með góða lausn fyrir mig eða mögulegar lumar á einhverjum svona græjum ekki hika við að commenta

Með fyrirfram þökkum- Stefán Fannar