bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

dempara/gorma pressa?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=68634
Page 1 of 1

Author:  Atli93 [ Tue 21. Apr 2015 16:21 ]
Post subject:  dempara/gorma pressa?

Sælir strákar.

ég er að skipta um gorma í bílnum
en mig vantar að láta taka gamla af demparanum og setja nyja á og það þarf víst eithvað sér tæki í það.

Getur einhver hjalpað mer með þetta?
Get borgað eithvað fyrir þetta
vantar þetta bara í dag helst

S.6615141

Author:  Páll Ágúst [ Tue 21. Apr 2015 16:27 ]
Post subject:  Re: dempara/gorma pressa?

getur keypt svona á 5-6k í bílanaust, gormaklemmur

Author:  Atli93 [ Tue 21. Apr 2015 16:41 ]
Post subject:  Re: dempara/gorma pressa?

Páll Ágúst wrote:
getur keypt svona á 5-6k í bílanaust, gormaklemmur

Já, ég á það.
það var samt sagt við mig að það þarf einhverja pressu til að gera þetta??
Er ekkert mál að gera þetta með klemmum?

Author:  Páll Ágúst [ Tue 21. Apr 2015 17:09 ]
Post subject:  Re: dempara/gorma pressa?

Bara klemma gorminn nógu vel og losa svo efsta boltann, hefur virkað hjá mér.

Author:  Atli93 [ Tue 21. Apr 2015 17:32 ]
Post subject:  Re: dempara/gorma pressa?

Páll Ágúst wrote:
Bara klemma gorminn nógu vel og losa svo efsta boltann, hefur virkað hjá mér.


Já... þetta er allavega ekki séns hja mér þar sem gormaklemmurnar eru ekki nema 25-30cm og gormurinn er 60cm langur...

Author:  thorsteinarg [ Tue 21. Apr 2015 17:50 ]
Post subject:  Re: dempara/gorma pressa?

Atli93 wrote:
Páll Ágúst wrote:
Bara klemma gorminn nógu vel og losa svo efsta boltann, hefur virkað hjá mér.


Já... þetta er allavega ekki séns hja mér þar sem gormaklemmurnar eru ekki nema 25-30cm og gormurinn er 60cm langur...

Í flestum tilfellum þarftu ekki að pressa gorminn ALVEG saman, bara þangað til að hann er ekki lengur að pressa á "Topmountið".

Author:  Alpina [ Wed 22. Apr 2015 17:05 ]
Post subject:  Re: dempara/gorma pressa?

Held að E9x sé eitthvað spes .. vs old gen

Author:  Danni [ Wed 13. May 2015 23:22 ]
Post subject:  Re: dempara/gorma pressa?

Gormarnir eru svoldið asnalegir. Neðsti hringurinn er miklu minni en efri hringirnir og gormarnir brotna alltaf á neðsta hring, sem veldur því að allur gormurinn dettur niður og fer að skerast í dekkið og felguna. En það er svosem ekkert major mál að skipta um gormana í þessu. Skipti um svona í dag en ég þurfti reyndar að vera með öfluga gormapressu sem festist í skrúfstykki, og halda utanum neðri skálina á demparanum og nota eina verkfæralagers klemmu líka.

En þetta er ekkert einsdæmi. Það er slatta af nýjum og nýlegum bílum í dag með einhverja afbrigðilega gorma sem gera manni lífið leitt þegar það þarf að skipta.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/