bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sýning hjá BMW Krókhálsi ca. '91 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6863 |
Page 1 of 1 |
Author: | mags [ Wed 21. Jul 2004 23:53 ] |
Post subject: | Sýning hjá BMW Krókhálsi ca. '91 |
Smá flash úr fortíðinni: Man einhver eftir bílasýningu ca. '90 eða '91 hjá BMW umboðinu sáluga á Krókhálsi þar sem m.a. voru til sýnis blár 850i og rauður Z1 ![]() Er það ekki rétt munað að þessi 850i bíll hafi ílengst á landinu (og sé enn) en spurning hvað varð um Z1 bílinn. Var hann ekki örugglega sendur út aftur? Datt þetta bara svona í hug þegar ég rakst á Z1 á vappinu á mobile.de. Það var alltaf einn grænn til sölu rétt hjá kunningja mínum í Sviss og var ég alltaf að reyna að telja konunni minni trú um að þetta væru funky bílar en hún skildi það bara ekki ![]() Hvað sem öðru líður var hurðasýstemið í þessum bílum alveg magnað þó þessar upp-niður rennihurðir hafi ekki lifað áfram í nýrri gerðum. Hvernig væri að fá sondermodell af Z4 með svona hurðum? ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Thu 22. Jul 2004 05:02 ] |
Post subject: | |
Ó já .. ég man eftir þessarri sýningu. Úff hvað mér fannst þetta langt í burtu þá! Dreymdi ekki þá um að geta labbað út í búð og keypt mér eitt stykki 850i eins og ekkert væri ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 22. Jul 2004 07:40 ] |
Post subject: | Re: Sýning hjá BMW Krókhálsi ca. '91 |
mags wrote: Smá flash úr fortíðinni: Man einhver eftir bílasýningu ca. '90 eða '91 hjá BMW umboðinu sáluga á Krókhálsi þar sem m.a. voru til sýnis blár 850i og rauður Z1
![]() -------------------------------------------------------------------------------------- Er það ekki rétt munað að þessi 850i bíll hafi ílengst á landinu (og sé enn) Allir bílarnir fóru úr landi,,,,,,,, Sá merkilegasti fannst mér vera:::: 635 csi Schnitzer DTM bíllinn Þeir sögðu verkstæðis-strákarnir að hann gekk varla lausaganginn það var svo heitur ás í bílnum (( og þjappan líklega verulega há )) |
Author: | Nökkvi [ Thu 22. Jul 2004 07:47 ] |
Post subject: | |
Z1 er orðinn safngripur og verulega dýr í innkaupum. Alltaf gaman að sjá gamla fólkið keyrandi um í góða veðrinu með blæjuna og hurðirnar niðri. |
Author: | joiS [ Thu 22. Jul 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
mig minnir vel í þessa sýningu, gott ef það var ekki einn m3 e30 þarna líka, maður mætti á allar sýningar hjá bmw back ibn day´s á e21 318i R-6077 með krómfelgur með teinum og spoilerkit lækkunarkit, topplúgu og alles, svona fyrir þá sem muna eftir þeim bíl þá var án efa einn þerra fallegustu sem voru á götuni þá,,verst er að ég á enga mynd af þessum bíl ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 22. Jul 2004 15:13 ] |
Post subject: | |
EKKI flottari en X2812 sem var 1978 323i Með ALPINA look Recaro stólum topplúgu Larry Shinota aftur-rúðurimlum ALPINA álfelgum 15" spoiler kitti ALLANN hringinn ,,skott spoiler ofl,,,,,,,,,Svartur Án vafa ------------------>>>> Rock and Roll E21 EVER á Íslandi |
Author: | bebecar [ Thu 22. Jul 2004 15:49 ] |
Post subject: | |
Ég fór einmitt á þessa sýningu - þetta var verulega flott framtak þá. Z1 einn er UBER svalur ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 22. Jul 2004 17:24 ] |
Post subject: | |
Man VEL eftir þessari sýningu... var lengi að jafna mig á bláa 850 bílnum up close and personal.... |
Author: | Schulii [ Sun 25. Jul 2004 21:07 ] |
Post subject: | |
ég var 14-15 ára og fór með video cameru á þessa sýningu og á það einhversstaðar til!!! ..þetta var mögnuð sýning!! |
Author: | Gunni [ Sun 25. Jul 2004 21:10 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: ég var 14-15 ára og fór með video cameru á þessa sýningu og á það einhversstaðar til!!!
..þetta var mögnuð sýning!! Ætlarðu ekki að reyna að grafa videoið upp maður ?? |
Author: | jens [ Sun 25. Jul 2004 23:01 ] |
Post subject: | |
Jois skrifar; Quote: e21 318i R-6077 með krómfelgur með teinum og spoilerkit lækkunarkit, topplúgu
Var þessi bíll silfurgrár... |
Author: | Spiderman [ Mon 26. Jul 2004 00:24 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Jois skrifar;
Quote: e21 318i R-6077 með krómfelgur með teinum og spoilerkit lækkunarkit, topplúgu Var þessi bíll silfurgrár... Nei hann var svartur |
Author: | Schulii [ Mon 26. Jul 2004 20:48 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Schulii wrote: ég var 14-15 ára og fór með video cameru á þessa sýningu og á það einhversstaðar til!!! ..þetta var mögnuð sýning!! Ætlarðu ekki að reyna að grafa videoið upp maður ?? ..hehe!! Jú ber manni nú ekki skylda til að gera það í staðinn fyrir að liggja á þessu eins og ormur á gulli ![]() I´ll c what I can do! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |