bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw 7 2002 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=68312 |
Page 1 of 1 |
Author: | Acclaim [ Tue 24. Feb 2015 00:32 ] |
Post subject: | Bmw 7 2002 |
Hvernig er það. Eg heyri mikið af þvi að bmw 7 2002 modelið se bara alltaf að bila? Raðleggiðið ekki að fjarfesta i slikum ? |
Author: | Kristjan [ Tue 24. Feb 2015 11:00 ] |
Post subject: | Re: Bmw 7 2002 |
Það fer algjörlega eftir eintakinu, það er ekki hægt að fullyrða um árgerð bara sí svona. |
Author: | D.Árna [ Tue 24. Feb 2015 11:18 ] |
Post subject: | Re: Bmw 7 2002 |
Ef þú finnur lítið ekinn E65 sem er þokkalega gott eintak, þá er hann ekkert síbilandi neitt. |
Author: | Angelic0- [ Tue 24. Feb 2015 13:16 ] |
Post subject: | Re: Bmw 7 2002 |
Mikið ekinn lítið ekinn, skiptir engu... þetta snýst um eftirfylgni í viðhaldi... Við búum á Íslandi, hér sjá menn BMW og hugsa... flottur bíll... með engu tilliti til þess að BMW 7 series og Toyota Corolla er ekki sambærilegt dót... |
Author: | maxel [ Wed 25. Feb 2015 19:02 ] |
Post subject: | Re: Bmw 7 2002 |
Gott viðhald eða ekki, early E65 eiga það til að bila. Notaðu google |
Author: | íbbi_ [ Thu 26. Feb 2015 18:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw 7 2002 |
bílar þarfnast yfirleitt viðhalds og umhirðu í beinu samhengi við stærð þeirra og þyngdar í bland við á hvaða flækjustigi eða "tæknileveli" sem þeir eru smíðaðir á. E65 hvort sem það er 745 eða einhver annar variant af þeim eru gríðarlega miklir og flóknir bílar, og þeir þarfnast umhyggju á algörlega sama leveli og þeir eru smíðaðir. fyrir marga er það langt yfir því sem þeir eru til í. fyrir suma ekki til að vera sáttur við 7 línu bíl, þá þarf maður að gera sér grein fyrir hvað það þýðir að eiga slíkann bíl. og sætta sig við það. annars verður þetta aldrei gott hjónaband, ég hef alveg elskað þær sjöur sem ég hef átt. þær hafa til blands reynst mér afar vel og afar illa, og það virðist oftar en ekki ráðast af því hvar á tíðahringnum maður lendir á þeim, og hvaða hlutir gefa upp öndina meðan maður á þær. |
Author: | Grétar G. [ Sun 05. Apr 2015 00:46 ] |
Post subject: | Re: Bmw 7 2002 |
Æðislegir bílar |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |