bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Polýhúðun á M5 felgum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=68261 |
Page 1 of 1 |
Author: | Daníel Már [ Mon 16. Feb 2015 21:41 ] |
Post subject: | Polýhúðun á M5 felgum |
Hefur einhver látið polýhúða e39 m5 felgur aftur í svipuðum lit, eða er einhver sem gerir það hérlendis og nær svipuðu útliti? |
Author: | Angelic0- [ Tue 17. Feb 2015 18:19 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
Það er ekki hægt að pólý húða í þessum lit.. Liturinn heitir Shadow Chrome, og það er ekki hægt að duftlakka svona... |
Author: | Aron [ Tue 17. Feb 2015 18:43 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
í wheeler dealers þættinum var þetta græjað þannig að felgurnar voru húðaðar svartar og svo voru þær sprautaðar silfur yfir til að ná svipuðum effect, ef að ég man rétt. |
Author: | fart [ Wed 18. Feb 2015 10:40 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
Aron wrote: í wheeler dealers þættinum var þetta græjað þannig að felgurnar voru húðaðar svartar og svo voru þær sprautaðar silfur yfir til að ná svipuðum effect, ef að ég man rétt. Grunnliturinn i þessum black-chrome/chromeshadow lit er svartur, s.s. felgurnar málaðar svartar og svo er úðað spes háflgegnsæum lit yfir, Þeim minna sem þú úðar þeim mun dekkri og svo öfugt. Hvort sem þú húðar svartar eða mála svartar sem grunn ætti ekki að skipta máli myndi ég halda nema að húðunin er með leiðinlegri áferð. |
Author: | Daníel Már [ Wed 18. Feb 2015 15:38 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
Chrome liturinn kostar líka 100 þúsund Líterinn.. Var bara að pæla hvort það væri eitthvað svipaður litur hjá polýhúðun. |
Author: | Benzari [ Wed 18. Feb 2015 15:58 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
Getur athugað hvaða liti Flexo á, eru alveg í leiðinni fyrir þig, beint á móti Tengi. ![]() http://www.flexo.is/ |
Author: | Angelic0- [ Wed 18. Feb 2015 16:04 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
Shadow Chrome er ekki seldur í lítra tali... Þetta er málað í tveim umferðum... Svart, Glærað og svo Silfur Drizzle og glærað aftur minnir mig.. |
Author: | Daníel Már [ Wed 18. Feb 2015 16:50 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
Benzari wrote: Getur athugað hvaða liti Flexo á, eru alveg í leiðinni fyrir þig, beint á móti Tengi. ![]() http://www.flexo.is/ Takk Teddi þetta er nóg fyrir mig ![]() |
Author: | Helgason [ Thu 19. Feb 2015 01:16 ] |
Post subject: | Re: Polýhúðun á M5 felgum |
Angelic0- wrote: Það er ekki hægt að pólý húða í þessum lit.. Liturinn heitir Shadow Chrome, og það er ekki hægt að duftlakka svona... Enda sagði hann "í svipuðum lit" ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |