bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e90 val
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=68152
Page 1 of 1

Author:  antonornpals [ Sat 31. Jan 2015 00:15 ]
Post subject:  Bmw e90 val

Sælir meistarar , nú vantar mig ykkar hjálp. Ætla kaupa mér bmw e90 undir 2m og ég var að velta því fyrir mér hvaða gerð af e90 sé svona best eða allavega hvaða gerð ég ætti ekki að kaupa mér . Kærar þakkir

Author:  Kristjan [ Mon 02. Feb 2015 13:42 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 val

Ég hef heyrt slæma hluti um bensínmótorana í þessum bílum og að menn eigi að halda sig við diesel.

Author:  Benzari [ Mon 02. Feb 2015 16:18 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 val

Kristjan wrote:
Ég hef heyrt slæma hluti um bensínmótorana í þessum bílum og að menn eigi að halda sig við diesel.


Eitthvað meira en að skipta um tímakeðju a.s.a.p. ef það er ekki búið?

Author:  Alpina [ Tue 03. Feb 2015 07:24 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 val

Benzari wrote:
Kristjan wrote:
Ég hef heyrt slæma hluti um bensínmótorana í þessum bílum og að menn eigi að halda sig við diesel.


Eitthvað meira en að skipta um tímakeðju a.s.a.p. ef það er ekki búið?


Valvetronic ásinn er líka einna stærsta vandamálið.. + ventlaþéttingarnar verða glerharðar,, hægt að skipta um þær með heddið á

Author:  Angelic0- [ Tue 03. Feb 2015 13:27 ]
Post subject:  Re: Bmw e90 val

Það ber á þessu ventlaþéttingadæmi í N62 hjá mér... verður lagað í mánuðnum...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/