bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smáviðgerðir með litlum fyrirvara?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=68114
Page 1 of 1

Author:  thisman [ Sun 25. Jan 2015 17:19 ]
Post subject:  Smáviðgerðir með litlum fyrirvara?

Einhver sem þekkir til traustra aðila þar sem maður kemst að með sæmilega litlum fyrirvara í "smáviðgerðir" á BMW? Tók eftir bleytu undir sólskyggni á E70 og eftir smá Google þá er líklegast að niðurföllin á panorama lúgunni séu farin að stíflast og rétt að prófa að hreinsa þau með loftþrýstingi. Myndi nú bara láta Eðalbíla kíkja á þetta undir normal kringumstæðum, en tíminn sem ég á í service hjá þeim er ekki fyrr en eftir mánuð (alltof vinsælir!) þannig ég er að pæla hvert maður getur leitað fyrir þetta.

Author:  bimmer [ Sun 25. Jan 2015 19:15 ]
Post subject:  Re: Smáviðgerðir með litlum fyrirvara?

Jón Bras 8478888.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/