bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hraðamæling í bleytu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=68081 |
Page 1 of 1 |
Author: | stulli_zeta [ Tue 20. Jan 2015 00:50 ] |
Post subject: | Hraðamæling í bleytu |
Sælir veriði, ég heyrði eimhverstaðar að lögreglan geti ekki mælt hraða í bleytu út af droparnir endurkasta geislunum og sýna aðra mælingu. Er þetta satt? Kv. Stulli |
Author: | D.Árna [ Tue 20. Jan 2015 01:18 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Án þess að hafa hugmynd um þetta, þá finnst mér þetta hljóma svo fáránlega að ég stórefast um að þetta sé rétt |
Author: | Alpina [ Tue 20. Jan 2015 06:59 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
D.Árna wrote: Án þess að hafa hugmynd um þetta, þá finnst mér þetta hljóma svo fáránlega að ég stórefast um að þetta sé rétt ![]() |
Author: | Runar335 [ Tue 20. Jan 2015 08:23 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Ég hef heyrt það sama og þegar ég hugsa út í það þá hef ég ekki tekið eftir löggu mæla í rigningu ![]() |
Author: | Andri sti [ Tue 20. Jan 2015 09:26 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana |
Author: | Alpina [ Tue 20. Jan 2015 09:33 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Andri sti wrote: hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana Hver er munurin ? |
Author: | nocf6 [ Tue 20. Jan 2015 14:01 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Rigning snjór og þoka hefur áhrif á bæði laser og radar, styttir vegalengdina sem hægt er að mæla. Hugsa að það hafi meiri áhrif á Laser þar sem þeir notast við ljós geisla sem hlítur að brenglast eitthvað við að fara í gegnum regndropa. Þeir fara örugglega sjaldnar út að mæla í rigingu vegna þess að færri keyra hraðar í riginingu heldur en glampandi sól, ég myndi allavega halda það svo yrðu þeir líka bara blautir á því að vera alltaf að stoppa fólk í rigningu |
Author: | Dóri- [ Tue 20. Jan 2015 18:28 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Þeir mæla í rigningu en mjög mikil rigning getur haft áhrif á radarinn. |
Author: | gardara [ Wed 21. Jan 2015 18:08 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Alpina wrote: Andri sti wrote: hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana Hver er munurin ? Ljósið brotnar í regndropunum svo að laser er no-go í úrkomu. |
Author: | Edvalds26 [ Fri 23. Jan 2015 11:43 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
gardara wrote: Alpina wrote: Andri sti wrote: hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana Hver er munurin ? Ljósið brotnar í regndropunum svo að laser er no-go í úrkomu. Radar notar örbylgjur |
Author: | gardara [ Fri 23. Jan 2015 11:43 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Edvalds26 wrote: gardara wrote: Alpina wrote: Andri sti wrote: hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana Hver er munurin ? Ljósið brotnar í regndropunum svo að laser er no-go í úrkomu. Radar notar örbylgjur Já ég var að tala um Laser, radarinn virkar fínt í úrkomu. |
Author: | Angelic0- [ Thu 29. Jan 2015 14:15 ] |
Post subject: | Re: Hraðamæling í bleytu |
Radarinn er ekki áreiðanlegur í rigningu, ég hef tvívegis lent í að vera sleppt eftir mælingu í rigningu afþví að "prófun" á radartækjum stóðst ekki... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |