bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 03:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hraðamæling í bleytu
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 00:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 02. Jul 2014 10:31
Posts: 41
Sælir veriði, ég heyrði eimhverstaðar að lögreglan geti ekki mælt hraða í bleytu út af droparnir endurkasta geislunum og sýna aðra mælingu. Er þetta satt?

Kv. Stulli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Án þess að hafa hugmynd um þetta, þá finnst mér þetta hljóma svo fáránlega að ég stórefast um að þetta sé rétt

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 06:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
D.Árna wrote:
Án þess að hafa hugmynd um þetta, þá finnst mér þetta hljóma svo fáránlega að ég stórefast um að þetta sé rétt


:thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 08:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
Ég hef heyrt það sama og þegar ég hugsa út í það þá hef ég ekki tekið eftir löggu mæla í rigningu :hmm:

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 09:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 02. Nov 2008 12:48
Posts: 39
hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Andri sti wrote:
hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana


Hver er munurin ?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 14:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Dec 2010 00:32
Posts: 164
Rigning snjór og þoka hefur áhrif á bæði laser og radar, styttir vegalengdina sem hægt er að mæla. Hugsa að það hafi meiri áhrif á Laser þar sem þeir notast við ljós geisla sem hlítur að brenglast eitthvað við að fara í gegnum regndropa.
Þeir fara örugglega sjaldnar út að mæla í rigingu vegna þess að færri keyra hraðar í riginingu heldur en glampandi sól, ég myndi allavega halda það svo yrðu þeir líka bara blautir á því að vera alltaf að stoppa fólk í rigningu

_________________
Markús James
e39 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Jan 2015 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Þeir mæla í rigningu en mjög mikil rigning getur haft áhrif á radarinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Jan 2015 18:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
Andri sti wrote:
hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana


Hver er munurin ?


Ljósið brotnar í regndropunum svo að laser er no-go í úrkomu.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jan 2015 11:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 20. Apr 2013 13:45
Posts: 155
gardara wrote:
Alpina wrote:
Andri sti wrote:
hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana


Hver er munurin ?


Ljósið brotnar í regndropunum svo að laser er no-go í úrkomu.

Radar notar örbylgjur

_________________
E34 1994 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Jan 2015 11:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Edvalds26 wrote:
gardara wrote:
Alpina wrote:
Andri sti wrote:
hef heyrt thedda med LASER enn ekki venjulegu radar mælana


Hver er munurin ?


Ljósið brotnar í regndropunum svo að laser er no-go í úrkomu.

Radar notar örbylgjur


Já ég var að tala um Laser, radarinn virkar fínt í úrkomu.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jan 2015 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Radarinn er ekki áreiðanlegur í rigningu, ég hef tvívegis lent í að vera sleppt eftir mælingu í rigningu afþví að "prófun" á radartækjum stóðst ekki...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group