| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Sérfræðingar segið mér !!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6807 |
Page 1 of 1 |
| Author: | firebird400 [ Thu 15. Jul 2004 16:09 ] |
| Post subject: | Sérfræðingar segið mér !!! |
Jæja nú reynir á sérfræðingana, Ég er ný kominn úr sólarlandaferð og sá þar svakalegann BMW. Þetta var nýr 3 línu bíll, þið kallið hann eflaust "E" einhvað, allur samlitur, felgur og allt, á einhverjum 19 eða 20 tommu. En það sem vakti athygli mína var það að hann var ekki merktur sem BMW, heldur voru á honum merki sem á stóð VMA eða MVA, stafirnir allir vafnir saman eða ofan á hvor öðrum þannig að það var erfitt að sagja í hvaða röð þeir voru. Hann var með 4 púst stútum en ekki með riflurnar á frambrettunum eins M3. Hann var annað hvort á Sardiníu (Ítalía) eða Corsiku (Frakkland) ég man ekki á hvorri eyunni það var, ég var flakkaði svo á milli Þetta var án nokkurs efa High Performans græja, kíldur í malbikið og felgurna teknar inn undir brettin eins og á alvöru kappaksturs bíl. Segið mér nú þeir sem vita, hvernig bíll var þetta? |
|
| Author: | Raggi M5 [ Thu 15. Jul 2004 19:01 ] |
| Post subject: | |
Nú stend ég á gati. alveg viss að þetta hafi verið BMW |
|
| Author: | firebird400 [ Fri 16. Jul 2004 16:26 ] |
| Post subject: | |
Já ekki nokkur spurning, þetta var sama boddí og JRK M3-inn ekkert ósvipaður á litinn, kannski aðeins meira út í gun metal og bara ekki með rílunum á frambrettunum Ég veit að ég er enginn BMW sérfræðingur en það fór ekki á milli mála að þetta VAR BMW |
|
| Author: | Gunni [ Sat 17. Jul 2004 12:47 ] |
| Post subject: | |
Þetta hefur örugglega verið 316 og gaurinn verið flippaður að setja custom merki á hann |
|
| Author: | sindrib [ Sat 17. Jul 2004 14:06 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: Þetta hefur örugglega verið 316 og gaurinn verið flippaður að setja custom merki á hann
já kanski heitir gaurinn Murcilago Vasilino Assilna eða eh álika. ok þetta var ekkert fyndið |
|
| Author: | firebird400 [ Mon 19. Jul 2004 23:41 ] |
| Post subject: | |
sindrib wrote: Gunni wrote: Þetta hefur örugglega verið 316 og gaurinn verið flippaður að setja custom merki á hann já kanski heitir gaurinn Murcilago Vasilino Assilna eða eh álika. ok þetta var ekkert fyndið lol góðir, fyrst engin önnur skíring hefur fundist þá er þetta eflaust málið en þetta var allavegana mjög pro hjá honum |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|