bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW Eða GTI ??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=68049
Page 1 of 1

Author:  antonornpals [ Wed 14. Jan 2015 22:44 ]
Post subject:  BMW Eða GTI ??

Er að fara kaupa mér minn fyrsta bíl og á 2 mills. vantar ykkur hjálp vill looka, og eiga eitthvað sem er í lagi og er ekki endalaus viðgerð á því. Með hverju mæliði meistarar? :D

Author:  rockstone [ Wed 14. Jan 2015 22:46 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

BMW auðvitað, átti samt MK4 GTI Golf í fyrstu 3 ár sem ég fékk bílpróf, en það vantaði alltaf afturdrifið. Framhjóladrifið er frekar leiðinlegt, nema auðvitað þetta sé bara A-B bíll ;)

Author:  antonornpals [ Thu 15. Jan 2015 16:21 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

Jáá ég myndi þá vera fá mér mk5 eða ed , en ég skil þig:) ætli ég fari þá ekki í bmw :)

Author:  D.Árna [ Thu 15. Jan 2015 21:04 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

Átti gott eintak af druslu (Opel) þegar ég fékk prófið, fór svo í sama bíl og Beggi(Rockstone) átti og tek undir með honum, FWD er hundleiðinlegt..

Bmw að mínu mati er alltaf betri kostur en fer ofc mikið eftir því hvernig bmw það er :)

Mæli t.d. ekki með 4cyl E90 þar sem hann er akkúrat á þessu verðbili (Þekktur galli í þeim)

Author:  Andri sti [ Thu 15. Jan 2015 21:10 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

Er með einn góðan . búið að huggsa vel um og endurnyja mikið í honum.

viewtopic.php?f=10&t=68047

fæst á flottu stgr verði

Author:  Angelic0- [ Fri 16. Jan 2015 00:57 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

D.Árna wrote:
Átti gott eintak af druslu (Opel) þegar ég fékk prófið, fór svo í sama bíl og Beggi(Rockstone) átti og tek undir með honum, FWD er hundleiðinlegt..

Bmw að mínu mati er alltaf betri kostur en fer ofc mikið eftir því hvernig bmw það er :)

Mæli t.d. ekki með 4cyl E90 þar sem hann er akkúrat á þessu verðbili (Þekktur galli í þeim)


Ef að menn bara hugsa rétt um þetta og skipta um olíur á 7-10þ.km fresti.... en ekki 500.000km eins og BMW mælir með... þá er þetta ekki vesen...

Galli my ass...

Author:  antonornpals [ Fri 16. Jan 2015 23:35 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

Takk fyrir svörin meistarar, En okei BMW verður þá fyrir valinu en þá er spurningin hvernig BMW myndi henta??

Author:  D.Árna [ Sat 17. Jan 2015 00:20 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

antonornpals wrote:
Takk fyrir svörin meistarar, En okei BMW verður þá fyrir valinu en þá er spurningin hvernig BMW myndi henta??


Viltu fólksbíl eða jeppling?

X5 eru massabílar, sem og t.d. E39 530D

Author:  antonornpals [ Sat 24. Jan 2015 22:01 ]
Post subject:  Re: BMW Eða GTI ??

Fólksbíl :))

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/