bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 17:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E60 545
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 02:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
Sælir strákar.
Er búin að vera skoða þessa bíla svona undanfarið.
Hörku græjur.
En hvernig eru þessir bílar að koma út, bilanir, gallar annað?
Hvað ætti maður að vera vafasamur með.
Er búin að skoða þetta bæði beinskipt og sjálfskipt, er ekki alveg viss um hvað mig langar í.
Líka eyðsla innanbæjar og utanbæjar.

Með kveðju
Elvar F

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Valvetronic :shock:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Valvetronic :shock:


Án vafa....... og kælivatns pípan undir milliheddinu,,,,,,

þessi 2 atriði er common failure i N62 vélunum,,,,,,,,

hvort um sig kostar hundruði þúsunda

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Wed 14. Jan 2015 12:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Það sem þeir sögðu.
Finndu þér bíl sem er nýlega búið að gera þetta í,
keyptu bíl sem er ekki nýbúið að gera þetta við og taktu 1-2 milljónir frá fyrir þessu,
eða skoðaðu eitthvað annað bara.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Wed 14. Jan 2015 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
:thup:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 07:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
Las mig til um þetta,
Held að þetta sé bara úr söguni, langar hrikalega í E60.
Það var sagt við mig að skoða 530D í stað.

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
530D eða early 530i (M54)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
535d er líka feitt málið....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ívar Andri NEGLDI þetta............. 530i early með M54B30............ besta vél EVER frá BMW

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Fri 16. Jan 2015 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Ívar Andri NEGLDI þetta............. 530i early með M54B30............ besta vél EVER frá BMW


M50B25 er besta vél ever frá BMW, nánast problem free.... muniði þegar að M70B50 átti að vera "Maintenance free"....

Þeir voru definately að tala um M50B25....

M54B30 er klárlega ekki besti mótor EVER.... frá BMW....

Inngjafarspjaldið.... þekkt vesen með öxulinn í því, EGR draslið, swirl flaps í soggreininni, O2 sensora vandamál og háspennukefli til vandræða...

Allskyns vandamál sem að finnast ekki í M50 :!:

En tæki btw ALLTAF well maintained M57 framyfir M54...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Fri 16. Jan 2015 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:

M54B30 er klárlega ekki besti mótor EVER.... frá BMW....

Inngjafarspjaldið.... þekkt vesen með öxulinn í því, EGR draslið, swirl flaps í soggreininni, O2 sensora vandamál og háspennukefli til vandræða...

Allskyns vandamál sem að finnast ekki í M50 :!:

En tæki btw ALLTAF well maintained M57 framyfir M54...



Já hvar á maður að byrja...

#1 Til að hafa það á hreinu er ekkert vandamál með öxulinn í inngjafaspjaldinu , ég man eftir að hefur verið skipt um 1 throttle actuator í M54 og það var ekki útaf einhverju öxlavandamáli og það endaði á því að actuatorinn var ekki bilaður.

#2 Það er ekkert EGR í M54, ekki einusinni í ameríkubílunum.

#3 Það er nákvæmlega ekkert vandamál með súrefnisskynjara í M54 og hefur aldrei verið. Það hefur verið skipt súrefnisskynjara vissulega á þessum mótorum en ég man eftir max 4 bílum í heildina og þar af voru 2 með aftari skynjara bilaða.

#4 Háspennukefli voru vandamál þegar þeir hættu með boltuðu keflin og fóru í stungin, það fóru ansi margir bílar af stað með BREMI kefli en BMW skipti framleiðslunni út fyrir BOSCH. En er það ekki bara það nákvæmlega sama og gerðist með M50 þegar hann kom fram á sjónarspilið , fyrsta batchið af háspennukeflum voru mikið til vandræða og höfðu meira að segja svo mikil áhrif að skiptingar fóru í failsafe útaf EEPROM error útaf háspennukeflum. Þar á við keflin sem eru bara merkt "ZUNDSPULE" og með engan framleiðanda en síðan var þeim skipt út fyrir BOSCH og BREMI. Heimildir: BJ Mastermekanik

#5 Það hefur komið slag í DISA flap búnaðinn sem hefur orsakað hljóð.



Ég veit svosem ekki hvaða reynslu þú hefur á viðgerðum á BMW síðustu árin en reynsla mín segir M54 er besti mótor sem BMW hefur framleitt ever með viðhald, power, áreiðanleika og akstursánægju til hliðsjónar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hef skipt um þrjú innjafarspjöld þar sem að var farið að draga falskt loft með öxulnum, lýsti sér þannig að það var ýtt ofan á öxulinn með skrúfjárni með bílinn í gangi þá fór hann að ganga truntulega og kom soghljóð....

Átti við DISA dótið, ekki swirl flaps sorry... mega böggandi svona bank/óhljóð...

Þegar að Throttle-Body dótið er búið að valda lean mixture lengi grillast fremri O2 skynjararnir... kannski ekki beint O2 skynjara vandamál, frekar tengt þessu throttle body veseni..

Ég man eftir ótal bílum með vesen á háspennukeflum, þá yfirleitt E46... en hef skipt út BREMI keflum minnir mig frekar en BOSCH í E60 líka, en þá var einmitt "TRANS FAILSAFE" í gangi útaf EEPROM villu...

Þetta eru svona almennt hlutir sem að maður er ekki að sjá á fyrstu 300.000km á M50, á meðan að maður verður var við þetta strax á 80-140þ.km í M54...

Just my .02$

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Image
Og hvar ýtir þú ofaná öxulinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
skal pósta mynd handa þér í kvöld ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E60 545
PostPosted: Sat 17. Jan 2015 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Gott þá geturðu cookað eitthvað


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group