bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 21:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Fri 09. Jan 2015 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Til hamingju með bílinn, ég fékk mér einmitt 3.L bíl í sept og er alveg ótrúlega sáttur með minn.

"Skynsemin" fékk einmitt að ráða hjá mér enda bara fjölskyldubíllinn á heimilinu. :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jan 2015 00:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Takk fyrir það :)

Já skynsemin verður stundum að ráða för, sérstaklega í fjölskyldubílamálunum enda er þetta alveg nógu kraftmikið fyrir slíkan akstur :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jan 2015 09:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Þetta eru frábærir bílar

Er ekkert smá ánægður með minn fyrir utan það að hurðarnar frjósa við minnsta frost......

Geggjað að keyra þessa bíla

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jan 2015 11:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Svo eru þeir eins og skriðdrekar í snjó, ég finn varla fyrir hálku eða nokkru öðru í honum :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Gott að nefna að með faceliftinu hættir þessi 66/33 (eða hvað sem það er) dreifing í fjórhjóladrifinu og X-drive er kynnt til sögunnar. Ég persónulega er hlynntari gamla systeminu það er mun rwd based.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 00:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ég hef aldrei prufað XDrive svo ég þekki ekki muninn en mér finnst "gamla" kerfið allavega svínvirka :)

En bíllinn hjá mér er ameríkubíll og mig langar mikið til að losna við appelsínugulu stöðuljósin, setja angel eyes í hann og hafa hin eingöngu sem stefnuljós.

Ég veit að það þarf að leggja nýja víra og tengja þá í ljósaboxið og prógramma bílinn eins og hann sé með euro ljós. Ég vill gera sem mest sjálfur en finn litlar sem engar leiðbeiningar á netinu hvernig best sé að framkvæma þetta uppá góðan frágang á vírunum og nákvæmlega í hvað vírarnir eiga að tengjast :/
Hefur einhver hérna gert þetta áður eða veit einhver um góðar leiðbeiningar fyrir þetta einhversstaðar?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
get örugglega cookað einhvað fyrir þig. Það er hægt að hafa evrópsku dagljósin með amerísku stefnu/stöðujósunum en mér þykir það augljóst að þú viljir það ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 01:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Já allar leiðbeiningar eru vel þegnar :) Vill losna við appelsínugulu ljósin (nema til að blikka) því mér finnst þeir mun meira clean án þeirra :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
98.OKT wrote:
Ég hef aldrei prufað XDrive svo ég þekki ekki muninn en mér finnst "gamla" kerfið allavega svínvirka :)

En bíllinn hjá mér er ameríkubíll og mig langar mikið til að losna við appelsínugulu stöðuljósin, setja angel eyes í hann og hafa hin eingöngu sem stefnuljós.

Ég veit að það þarf að leggja nýja víra og tengja þá í ljósaboxið og prógramma bílinn eins og hann sé með euro ljós. Ég vill gera sem mest sjálfur en finn litlar sem engar leiðbeiningar á netinu hvernig best sé að framkvæma þetta uppá góðan frágang á vírunum og nákvæmlega í hvað vírarnir eiga að tengjast :/
Hefur einhver hérna gert þetta áður eða veit einhver um góðar leiðbeiningar fyrir þetta einhversstaðar?


Ég gerði þetta í mínum, get sýnt þér þetta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 20:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Já það væri vel þegið. Ég bý reyndar í Vestmannaeyjum en kem oft í bæinn svo það er spurning hvort ég gæti fengið að hafa samband við þig næst þegar ég fer í bæinn og athuga hvort það væri möguleiki þá? :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
98.OKT wrote:
Já það væri vel þegið. Ég bý reyndar í Vestmannaeyjum en kem oft í bæinn svo það er spurning hvort ég gæti fengið að hafa samband við þig næst þegar ég fer í bæinn og athuga hvort það væri möguleiki þá? :)


Minnsta mál. Láttu mig bara vita.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 21:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Takk fyrir ég geri það :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Jan 2015 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
X-drive breytir ÖLLU í snjó! Bara svo þið vitið það.
Ég hef átt bæði með og án og þetta er eins og að fara úr afturhjóladrifnum bmw yfir í fjórhjóladrif hvað snjó varðar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jan 2015 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
98.OKT wrote:
Ég hef aldrei prufað XDrive svo ég þekki ekki muninn en mér finnst "gamla" kerfið allavega svínvirka :)

En bíllinn hjá mér er ameríkubíll og mig langar mikið til að losna við appelsínugulu stöðuljósin, setja angel eyes í hann og hafa hin eingöngu sem stefnuljós.

Ég veit að það þarf að leggja nýja víra og tengja þá í ljósaboxið og prógramma bílinn eins og hann sé með euro ljós. Ég vill gera sem mest sjálfur en finn litlar sem engar leiðbeiningar á netinu hvernig best sé að framkvæma þetta uppá góðan frágang á vírunum og nákvæmlega í hvað vírarnir eiga að tengjast :/
Hefur einhver hérna gert þetta áður eða veit einhver um góðar leiðbeiningar fyrir þetta einhversstaðar?


Það fór einmitt alltaf í taugarnar á mér að stefnuljósin loguðu alltaf :x

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Jan 2015 21:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Já mér finnst þetta mesti gallinn við ameríkubílana :/

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group