bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 23. Apr 2024 17:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 16:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Sælir,
nú er BMW X5 umræðan komin á það stig heima að ég er orðinn nánast pottþéttur á að fá mér slíkan bíl og ég er kominn á þá niðurstöðu að nánast bara kemur til greina V8 og er ég þá að tala um 2001-2002 árgerðina eeeenn eftir að vera búinn að lesa mörg reviews á netinu þá virðist ansi margt vera í þessum bílum sem bilar ALLTAF og má þá nefna kælikerfið, öxlar, endalaus hurða/rúðuvesen, skynjaravesen og síðast og kannski lang dýrast skiptingavesen.

Svo maður fer að velta því fyrir sért hvort maður sé að koma sér í djúpa peningahít með því að kaupa sér svona græju?

Hver er raunveruleg reynsla af þessum bílum hérna á landi? eru skiptingarnar t.d. ekkert að endast mikið yfir 200.000.km og þarf þá ekki yfirleytt að taka allt draslið í gegn fyrir fleirri hundruð þúsundir??

Ég er alveg tilbúinn í rekstur á svona bíl varðandi bensíneyðslu, bremsuskipti og allt þetta helsta enda get ég gert við flest allt sjálfur en skiptingar og drifvesen og aðrar stórviðgerðir eru ekki á mínu færi svo spurningin er, eru þeir eins mikið á verkstæðum hér á landi eins og þeir virðast vera úti í útlöndum þar sem veðurskilyrði eru kannski öðruvísi eða hef ég bara verið að lesa um "gölluðu" eintökin??? :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 18:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bilar eða þarf að endurnýja?

Ég er búinn að endurnýja allt kælikerfið, allar spyrnur að framan, framöxla (ódýrara að kaupa komplett nýja í u.s. Heldur en að skipta um hosurnar sér sem voru rifnar), gúmmífóðringar í afturfjöðrun.

Ef þetta hefur ekki verið gert, þá getur þú reiknað með þessu að lágmarki við 150-200 þús km.

Miðstöðvarmótor fer að ískra líka, hurðarhúnar brotna eins og hefur verið rætt um. Skottlæsingarmekanisminn fer reglulega (vatn kemst í hann) og eitt og annað smálegt.

Enef skipting fer, þá er það bara óheppni held ég. Mín skiptir silkimjúkt, en ég lét reyndar endurbyggja converterinn því það voru villuboð sem komu á hann. Skipti líka um síu og olíu á henni.


Mjög ljúfir og áreiðanlegir bílar að mínu mati, en v8 kostar meira í viðhaldiheldur en 3ja lítra bíllinn. Enda er sú vél annáluð fyrir áreiðanleika.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 19:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Já ok takk fyrir þetta :)

Auðvitað eru þessir helstu slithlutir einsog fóðringar og annað bara eitthvað sem fer í öllum bílum og þá sérstaklega í þetta gömlum bílum.

En eru ekki sömu hlutir í us og euro bílunum? Og hvar er hagstæðast að kaupa hluti eins og t.d. rúðuupphalar, skynjara og þessháttar í þá að utan?

Og hvað kostaði uppgerðin á converterinum hjá þér Sæmi?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég átti 2004 X5 4.4 með loftpúðafjöðrun sem gaf sig að framan, 400.000 kostaði að laga það :(
Og svo var þetta endalausa frosna hurðarhúna vesen eins og í öllum öðrum BMW bílum sem ég hef átt,
en þetta eru alveg frábærir bílar að keyra, mæli með að allir eignist X5 einhver tíman :thup:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 22:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Uss já það er ekki gefins :( en nú spyr ég kannski eins og asni en eru allir X5 með loftpúðafjöðrunað framan og aftan?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
98.OKT wrote:
Uss já það er ekki gefins :( en nú spyr ég kannski eins og asni en eru allir X5 með loftpúðafjöðrunað framan og aftan?


Neeeeee taktu 3.0 bensin,, and live happy ever after

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
98.OKT wrote:
Uss já það er ekki gefins :( en nú spyr ég kannski eins og asni en eru allir X5 með loftpúðafjöðrunað framan og aftan?


nei ekki allir með loftpúða, sumir á gormum eða loftpúðum bara aftan.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 00:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ok. gott að vita það. Þá forðast ég að kaupa bíl með loftpúðafjöðrun. Er í hálfgerðri klemmu því það koma þrír ti greina, tveir 4,4 og einn 3,0 bíll.
Eftir að hafa skoðað myndirnar af einum af 4,4 bílnum þá sá ég að hann er allavega með gorma að framan. Það er líka fín eigendasaga af honum. Núverandi eigandi er 74 ára maður og fyrir utan þann sem flutti hann inn árið 2005 þá er bara einn annar eigandi, kona fædd árið 1960. En sá bíll er ekinn um 220.000. Hinir bílarnir eru eknir um 180.000 en eigendasagan ekki eins glæsileg, margir eigendur og oft vill viðhald vera verra þegar staðan er þannig. En það munar samt slatta á 40.000.km í akstri.

Ég mun væntarlega taka endarlega ákvörðun á Þriðjudaginn svo ég verð bara að hugsa þetta vel :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 01:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
piffff, kaupir bara minn 3.0 Diesel.... and live happily ever after :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 01:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
hehe já hann væri fínn en of dýr fyrir mig ;) ég er á höttunum eftir bíl fyrir ca. 1.4-1.9 með bíl í skiptum + pening ;) nema reyndar að hann seljist á mánudaginn, þá bara pening :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 05:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það kostaði 120þús minnir mig að endurbyggja converterinn.

Ég hef scoutað ebay fyrir hluti í bílinn í ameríku. Þetta eru yfirleitt sömu hlutirnir. Það hefur aldrei verið vesen á loftpúðunum hjá mér, er með púða að aftan. Fáir voru með púðum að framan, þá er takki inni í þeim til að hækka og lækka bílinn. En margir með púða að aftan.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 08:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ok takk fyrir þetta :) það er fínt að vera kominn með þessar helstu upplýsingar áður en ég ákveð mig.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Allir 8cyl eru á loftpúðum að aftan. Sumir 3,0d (einnig til eintök sem eru með loftpúða hringinn). 3.0i er loftpúðafrír (í 99,99% tilvika)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 12:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
OK það er flott að vita :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hélt að allir bílar með Sports Suspension package og M-Sports Suspension package væru á gormum ALLTAF... :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group