bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 23. Apr 2024 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 29. Dec 2014 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Jæja, nú falla niður vörugjöld á varahlutum um áramótin.

Eru menn farnir að spá í massainnkaup????

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Dec 2014 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
bimmer wrote:
Jæja, nú falla niður vörugjöld á varahlutum um áramótin.

Eru menn farnir að spá í massainnkaup????


Það er kannski gott að ég var búinn að plana að panta ekki neitt fyrr en í byrjun næsta árs :thup: :thup: :thup:

er þetta staðfest? :D

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Dec 2014 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
rockstone wrote:
bimmer wrote:
Jæja, nú falla niður vörugjöld á varahlutum um áramótin.

Eru menn farnir að spá í massainnkaup????


Það er kannski gott að ég var búinn að plana að panta ekki neitt fyrr en í byrjun næsta árs :thup: :thup: :thup:

er þetta staðfest? :D

Staðfest

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Dec 2014 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er ekki bara um rafmagnsvörur að ræða

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Dec 2014 00:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Það þarf ennþá að borga toll en hann er nú yfirleitt ekki hár og jafnvel engin af t.d ljósum og vélavarahlutum.

Hérna er dæmi um stuðara á 50.000


Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 3.750
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR
XC Vörugjald 15% 15,00 PR 8.063
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 15.762

50.000 kr. + 27.575 kr. = 77.575 kr.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Dec 2014 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Detta ekki 15% út?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Dec 2014 05:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Eins og ég skil þetta þá detta þessi 15% út um áramótin.

Það in turn lækkar líka virðisaukaskatinn þar sem hann er reiknaður á upphæðina eftir vörugjöldin. Lægri upphæð sem sú prósenta verður tekin af = lægri vsk.

Fyrir utan að almenna vsk hlutfallið lækkar úr 25,5% í 24%

Þannig eftir áramót verður þessi stuðari reiknaður svona (m.v. að reikningsdæmið hjá Sigga hafi verið rétt)

50.000 kr stuðari
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 3.750
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 16,00kr/kg. 16,00 KR
XC Vörugjald 15% 15,00 PR 8.063 Fellur niður
Ö4 Virðisaukaskattur 24% VSK 24,00 PR 12.907

50.000 kr. + 12.907 kr. = 62.907 kr.

Mismunurinn verður því 14.668 kr. á þessum eina stuðara vegna niðurfellingar almennra vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts um 1,5%.

Miða þetta við upplýsingar héðan: http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/nr/18791

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Dec 2014 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Er ekki bara um rafmagnsvörur að ræða


Þær eru nú þegar tollfrjálsar og hafa verið til lengri tíma.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Jan 2015 04:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
gstuning wrote:
Alpina wrote:
Er ekki bara um rafmagnsvörur að ræða


Þær eru nú þegar tollfrjálsar og hafa verið til lengri tíma.

Uu nei.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Eg hef flutt inn alskyns tolvubunad og vorur og ekki thurft ad borga vorugjold.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Jan 2015 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Það hafa sum raftæki borið vörugjöld, önnur ekki.

Getið séð lista hér yfir þau vörugjöld sem voru að falla niður.
http://andriki.is/post/105986699229

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Jan 2015 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
gstuning wrote:
Eg hef flutt inn alskyns tolvubunad og vorur og ekki thurft ad borga vorugjold.

Núna veit ég ekki um tölvubúnað eða hvernig gjöldin eru núna eftir breytinguna en rafmagnsvörur í almennum skilningi og sérstaklega í bíla (kveikjukerfi t.d.) hafa borið himinháa tolla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group