bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540 bsk eða ssk?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6793
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Wed 14. Jul 2004 00:51 ]
Post subject:  E39 540 bsk eða ssk?

Bara svona að spá :)
Ég valdi beinskiptan. Held að bíllinn sé mun skemmtilegri þannig :D

Author:  bjahja [ Wed 14. Jul 2004 01:45 ]
Post subject: 

AAAAAAAAAAAa...............ég valdi sjálfskipt, ælaði að sjálfsögðu að segja beinskipt. En ég skil þá sem segja ssk ;)

Author:  Austmannn [ Wed 14. Jul 2004 09:57 ]
Post subject: 

Beinsk. takk fyrir, örugglega klikkaðislega skemmtilegur :P

Author:  Jss [ Wed 14. Jul 2004 10:22 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
AAAAAAAAAAAa...............ég valdi sjálfskipt, ælaði að sjálfsögðu að segja beinskipt. En ég skil þá sem segja ssk ;)


Ég valdi bsk fyrir þig. ;)

Að vissu leyti myndi ég vilja hann bsk (6 gíra :D :twisted: ) en að öðru leyti er ssk í þessum bílum frábær, get lítið sett út á hana. ;)

Author:  Hulda [ Wed 14. Jul 2004 10:32 ]
Post subject: 

BSK EKKI SPURNING ef marr ættlar að nota þetta á almennilegann hátt þá velur marr sé bsk annar ef þú ert að hugsa um kellur þá veluru ssk :?

Author:  Thrullerinn [ Wed 14. Jul 2004 11:23 ]
Post subject: 

Beinskiptur...
+ eyðir minna
+ kraftmeiri
+ fljótari upp

Author:  arnib [ Wed 14. Jul 2004 11:24 ]
Post subject: 

Ef þið viljið endilega eiga 540 beinskiptan eruð þið að velja rangan bíl!

540i á að vera SSK,
M5 er beinskiptur.

8)

Author:  Nökkvi [ Wed 14. Jul 2004 13:15 ]
Post subject: 

Þetta var þónokkuð erfitt val. Áður en ég eignaðist 540 þá hefði ég hiklaust sagt beinskiptur. Eftir að hafa keyrt 540 í nokkurn tíma þá held ég bara svei mér þá að ég sé kominn yfir á sjálfskiptu hliðina.

Ég veit að margir hérna eru alls ekki sáttir við Steptronic en það gefur manni vissulega ýmsa möguleika beinskipta bílsins ef maður vill. Ekki það að ég noti það mikið en það er til staðar.

Author:  Alpina [ Wed 14. Jul 2004 16:32 ]
Post subject: 

HALLO------------------------------->>>

Þið hafið verulega rangt fyrir ykkur nema ,,Nökkvi

AUTOMATIC Rock and roll

Author:  Djofullinn [ Wed 14. Jul 2004 16:46 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
HALLO------------------------------->>>

Þið hafið verulega rangt fyrir ykkur nema ,,Nökkvi

AUTOMATIC Rock and roll

286 hoho við 6 gíra beinskiptingu er ALGJÖRLEGA málið ;)

Author:  Austmannn [ Wed 14. Jul 2004 16:51 ]
Post subject: 

Eins og einn sagði hérna í denn " Bmw skiptir vel, er persónulega, þá skipti ég betur" :wink:

Author:  íbbi_ [ Wed 14. Jul 2004 17:49 ]
Post subject: 

sjalfskipt, finnst beinskipting bara enganveginn passa við sona bil og myndi ekki vilja sja hann beinskiptan.. sjalfrskiptingar eru miskildar af mörgum herna.. þær eru hentugar i svo margt annað en að keyra i buðina og það er ekki bara að setja i D og standa i botn

Author:  Benzari [ Wed 14. Jul 2004 17:58 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
HALLO------------------------------->>>

Þið hafið verulega rangt fyrir ykkur nema ,,Nökkvi

AUTOMATIC Rock and roll


SÆLL ...............,,,,,,,,,,,,----------->>>>>>>>>>>>>>>>>>

Það er ekkert sem heitir rétt í þessu máli :x

Author:  Svezel [ Wed 14. Jul 2004 18:48 ]
Post subject: 

Var nú á þeirri skoðun að ég vildi hafa 540 bsk. þangað til ég prófaði 540.

Nú myndi mér ekki detta það í hug að fá mér 540 bsk. því þessi vél togar það vel, skiptingin skiptir sér svo fínt og þetta er bara ekki bíll fyrir bsk að mínu mati.

Author:  Alpina [ Wed 14. Jul 2004 19:29 ]
Post subject: 

Benzari wrote:

SÆLL ...............,,,,,,,,,,,,----------->>>>>>>>>>>>>>>>>>

Það er ekkert sem heitir rétt í þessu máli :x


Enda var Mercedes ekkert að bjóða 500E með bsk :roll: :roll:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/