bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Schmiedman https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67871 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjarkibje [ Mon 08. Dec 2014 15:08 ] |
Post subject: | Schmiedman |
Sælir, var að panta frá Schmiedman(hvernig sem þetta er skrifað) er þetta ekki solid dæmi hjá þeim? og veit einhver hver er ca sendingatíminn hjá þeim, stóð eggert um það þegar ég pantaði áðan. fyrirfram þakkir, BB |
Author: | gardara [ Mon 08. Dec 2014 15:44 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Hef ekkert nema gott um þá að segja. Var dótið sem þú pantaðir til á lager hjá þeim? Ef þeir senda með DHL þá kemur þetta oftast á innan við 5 virkum dögum. Ef þetta kemur með GLS þá gæti þetta tekið allt að 10 virka daga. |
Author: | bjarkibje [ Mon 08. Dec 2014 17:36 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
já var til á lager. þá vonandi að þetta komi í vikulok ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 08. Dec 2014 19:52 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Ég hef ekki ennþá pantað frá þeim en ég kom við í nýju höfuðstöðvunum þeirra í DK í apríl á þessu ári sem er btw. geðveikt flott! Ég endaði á því að kaupa mikið meira en ég ætlaði og var mikið lengur þarna en ætlunin var þar sem að ég spjallaði heillengi við strákana í afgreiðslunni og fékk síðan að skoða mint condish E30 ///M3 sem stendur inná gólfi hjá þeim í bak og fyrir. Ég mun klárlega koma aftur við hjá þeim í framtíðinni enda toppstaður með toppþjónustu og viðhorf ![]() ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 09. Dec 2014 16:05 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Slæm reynsla, seldu mér bilaðan mótor..á nótunni stendur IN GOOD CONDITION Vildu ekkert spjalla eftir að ég komst að þessu...hrákur |
Author: | Mazi! [ Tue 09. Dec 2014 17:13 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Finnst flest vera dýrt þarna hjá þeim Margir sömu hlutir gjarnann ódýrari á Ebay tildæmis og það OEM dótarí oft. |
Author: | BirkirB [ Tue 09. Dec 2014 18:07 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Keypti slatta af þeim fyrir nokkrum árum. Beið mjög lengi en líklega hefur eitthvað af þessu ekki verið til á lager. Keypti m.a. lista í kringum rúður á e36 coupe sem komu kengbognir. |
Author: | IceDev [ Tue 09. Dec 2014 22:28 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
. |
Author: | rockstone [ Tue 09. Dec 2014 22:46 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Pantaði einu sinni Súrefniskynjara í púst x2, áttu að vera oem, voru það svo ekki. $$$ ![]() |
Author: | bjarkibje [ Wed 10. Dec 2014 00:07 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
hmmm misgóð svör, vonandi kemur þetta í þessari viku, seinasta lagi næstu viku. |
Author: | D.Árna [ Wed 10. Dec 2014 15:59 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Alltof dýrir vs. margar aðrar síður með sömu vörur.. |
Author: | Aron [ Wed 10. Dec 2014 16:08 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
viewtopic.php?f=24&t=47950 |
Author: | Eggert [ Wed 10. Dec 2014 20:53 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
IceDev wrote: bjarkibje wrote: stóð eggert um það þegar ég pantaði áðan. Held að Eggert þurfi að róa sig aðeins, það er nú ekki svo örvandi að panta hluti af netinu. ![]() Ég með nýja hjálminn minn sem ég pantaði af netinu. |
Author: | bjarkibje [ Thu 11. Dec 2014 01:13 ] |
Post subject: | Re: Schmiedman |
Eggert rólegur |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |