bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Söluverð á E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67847 |
Page 1 of 1 |
Author: | Heinze [ Thu 04. Dec 2014 14:35 ] |
Post subject: | Söluverð á E39 |
Hvað teljið þið að sé raunhæft söluverð á E39 Touring, 530i, sjálfskiptur, árg.2001 og ekinn 200.000 km. |
Author: | rockstone [ Thu 04. Dec 2014 16:46 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
fer alveg eftir ástandi og búnaði |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Dec 2014 13:43 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
komdu með bílnúmer, og myndir.... ef að það er "Serviceheft" þá væri flott að fá myndir af því |
Author: | Heinze [ Fri 05. Dec 2014 18:03 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
Það sem ég var aðallega að spá í var að finna út hvert raunhæft verð er fyrir svona bíl. Málið er að það þarf sennilega að fara að taka upp skiptinguna, bakkgírinn er farinn að snuða. Því datt mér í hug að athuga með sölu eins og hann er og lækka þá verðið vegna skiptingarinnar ef einhver áhugi væri á honum. Að öðru leyti er hann flottu standi. Alltaf fengið skoðun og þjónustaður af Eðalbílum. Svart leður og er á glænýjum 16" vetrardekkjum og álfelgur style 124 replicur. Þá var hann heilsprautaður í sumar. Þannig að ef einhver getur komið með hugmynd um hvað væri hægt að setja á hann þá væri það vel þegið því ég hef ekki minnstu hugmynd um verðmiðann. |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Dec 2014 21:05 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
Þetta segir okkur bara mjög lítið... Regnskynjari, Activsitze, Anthracite Headliner, Active Cruise, ISOFIX, Euro 4 ? Allskonar fítusar í boði, menn borga auka fyrir equipment, ef að hann er með standardleder og standardsitze... þá er þetta kannski 900kall í lagi... Ef að hann er loaded, gæti þetta verið 1600kall í lagi.... bakkgírinn í skiptingunni er dýr aðgerð... myndi aldrei borga nema hálfvirði, maður veitt ekkert hvaða ormagryfju maður er að stökkva í... |
Author: | Danni [ Sat 06. Dec 2014 02:30 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
Búnaðurinn segir ALLT. E39 geta verið svo geggjaðir að innan.. en líka alveg ógeðslegir. Bezt væri að fá númer bílsins til að geta flett upp fæðingarvottorðinu. |
Author: | Heinze [ Sat 06. Dec 2014 09:47 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
Hérna er það sem ég gat fundið út skv. VIN númeri. Model description 530I Market Europa Type DS61 E-Code E39 (2) Chassis Touring Steering links Doors 5 Engine M54 - 3,00l (170kW) Drive Heckantrieb Transmission automatisch Body color Cosmosschwarz Metallic (303) Upholstery Standardleder/schwarz (N6SW) Production date 21.03.2001 Assembled in Dingolfing Code Serienausstattung Standard Equipment S202A Steptronic Steptronic S520A Nebelscheinwerfer Fog lights S548A Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer S661A Radio BMW Business (C43) Radio BMW Business (C43) S851A Sprachversion deutsch Language version German Code Sonderausstattung Optional Equipment S210A Dynamische-Stabilitäts-Control Dynamic stability control S216A Servolenkung-Servotronic HYDRO STEERING-SERVOTRONIC S227A Sportfahrw.+Tieferleg.+Niveaureg. Sport suspension+lowered+ride-height S249A Multifunktion für Lenkrad Multifunction f steering wheel S261A Seitenairbag für Fondpassagiere Side airbags for rear passengers S302A Alarmanlage Alarm system S354A Frontscheibe grün Grünkeil Green windscreen, green shade band S361A BMW LM Rad Parallelspeiche 82 BMW LA wheel, parallel spoke 82 S403A Glasdach elektrisch Glass roof, electrical Code Sonderausstattung Optional Equipment S423A Fussmatten Velours Floor mats, velours S428A Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit S430A Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip S438A Edelholzausführung Fine wood trim S441A Raucherpaket Smoker package S459A Sitzverstellung elektrisch mit Memory Seat adjuster, electric, with memory S488A Lordosenstütze Fahrer u. Beifahrer Lumbar support, driver and passenger S494A Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger S500A Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning S508A Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC) S522A Xenon-Licht Xenon Light S534A Klimaautomatik Automatic air conditioning S555A Bordcomputer V mit Fernbedienung On-board computer V with remote control S620A Spracheingabe Voice control S630A Autotelefon mit schnurlosem Hörer Car phone with cordless receiver S650A CD-Laufwerk CD player S672A CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs S676A HiFi Lautsprechersystem HiFi speaker system S710A M Lederlenkrad M leather steering wheel S775A Dachhimmel anthrazit Headlining anthracite S785A Blinkleuchten weiss White direction indicator lights L801A Länderausführung Deutschland National Version Germany S863A Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe S879A Bordliteratur deutsch On-board vehicle literature German S970A Business-Paket Business Package S980A Exklusiv-Paket Exclusive package Code Serienausstattung Standard Equipment S220A Niveauregulierung Self-levelling suspension S431A Innenspiegel automatisch abblendend Interior mirror with automatic-dip S473A Armlehne vorne Armrest front S694A Vorbereitung BMW 6 CD Wechsler Provisions for BMW 6 CD changer |
Author: | Angelic0- [ Sat 06. Dec 2014 16:54 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
Ef að hann er ekki mjög norðan við 200k myndi ég segja að þetta væri 1500-1600kall ásett/skiptiverð pg færi á svona 1150-1300 í staðgreiðslu... |
Author: | reynirdavids [ Thu 11. Dec 2014 19:28 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
Angelic0- wrote: Ef að hann er ekki mjög norðan við 200k myndi ég segja að þetta væri 1500-1600kall ásett/skiptiverð pg færi á svona 1150-1300 í staðgreiðslu... 1600 ásett með bilaða skiptingu og fleira til. 1600 væri nærra lagi ef hann væri í top standi |
Author: | rockstone [ Thu 11. Dec 2014 20:25 ] |
Post subject: | Re: Söluverð á E39 |
reynirdavids wrote: Angelic0- wrote: Ef að hann er ekki mjög norðan við 200k myndi ég segja að þetta væri 1500-1600kall ásett/skiptiverð pg færi á svona 1150-1300 í staðgreiðslu... 1600 ásett með bilaða skiptingu og fleira til. 1600 væri nærra lagi ef hann væri í top standi held hann sé að meina í toppstandi |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |