bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Avatar problem á þessari síðu hér https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67816 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bergen [ Sat 29. Nov 2014 20:59 ] |
Post subject: | Avatar problem á þessari síðu hér |
jæja mig langar að benda mönnum á með þessa síðu okkar að það er ekki hægt með nokkru móti að setja inn mynd í avatar hérna, það má alveg laga þetta takk ![]() ![]() ![]() |
Author: | D.Árna [ Sun 30. Nov 2014 06:52 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
Tek undir þetta, ætlaði að skipta um avatar mynd hjá mér og setja mynd af E39, Alveg sama i hversu litlum fæl myndin var kom alltaf upp að hun væri of stór |
Author: | Mazi! [ Tue 02. Dec 2014 10:36 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
Max er 120x80 og Min er 20x20 best er að croppa avatarinn sinn í akkurat 120x80. Kv, Már |
Author: | Bergen [ Tue 02. Dec 2014 12:23 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
Mazi! wrote: Max er 120x80 og Min er 20x20 best er að croppa avatarinn sinn í akkurat 120x80. Kv, Már Búinn að prufa meira segja 50x50 og samnt kemur melding ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 03. Dec 2014 12:19 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
Hmm það er skrítið,, ertu þá að uploada honum hingað inná spjallið eða tengla í hann annarstaðar frá ? Kíki á þetta í kvöld. |
Author: | gardara [ Wed 03. Dec 2014 12:31 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
Þetta gerist við upload, að hlekkja í avatar annarstaðar frá ætti að virka. Ég hef ekki eytt vinnu í að kíkja á þetta þar sem ég er að fara að uppfæra spjallið í nýjustu útgáfu phpbb nú á næstu dögum. |
Author: | Angelic0- [ Wed 03. Dec 2014 13:40 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
gardara wrote: Þetta gerist við upload, að hlekkja í avatar annarstaðar frá ætti að virka. Ég hef ekki eytt vinnu í að kíkja á þetta þar sem ég er að fara að uppfæra spjallið í nýjustu útgáfu phpbb nú á næstu dögum. Flott, er einmitt búinn að vera að hneykslast á þessu.... Mætti líka uppfæra gallerí-ið, það er svolítið old-school og ekki beint smart-phone friendly ![]() |
Author: | gardara [ Wed 03. Dec 2014 14:07 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
Angelic0- wrote: gardara wrote: Þetta gerist við upload, að hlekkja í avatar annarstaðar frá ætti að virka. Ég hef ekki eytt vinnu í að kíkja á þetta þar sem ég er að fara að uppfæra spjallið í nýjustu útgáfu phpbb nú á næstu dögum. Flott, er einmitt búinn að vera að hneykslast á þessu.... Mætti líka uppfæra gallerí-ið, það er svolítið old-school og ekki beint smart-phone friendly ![]() Spjallborðið er nú nokkuð up to date, það er að keyra nýjustu 3.0.x útgáfuna af phpbb sem til er. En nú fyrir stuttu kom 3.1 sem felur í sér nokkuð miklar breytingar svo að það er hætt við að eitthvað brotni. Annars mæli ég með því að skipta yfir í subsilver3 þemað, það er mjög líkt gamla góða þemanu sem menn þekkja hér á kraftinum en uppfært fyrir nútíma browser. |
Author: | Angelic0- [ Thu 04. Dec 2014 04:22 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
gay t.d. að vera ekki með [video] [/video] fítus... |
Author: | D.Árna [ Thu 04. Dec 2014 05:47 ] |
Post subject: | Re: Avatar problem á þessari síðu hér |
Angelic0- wrote: gay t.d. að vera ekki með [video] [/video] fítus... Þetta reyndar er mjög sniðugt hugmynd ![]() Þannig maður þurfi ekki að opna nýjan glugga í gegnum link í stað þess að það sé hægt að uploada því bara beint hingað ! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |