bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Álit
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 23:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Jæja sá þennan
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=30&BILAR_ID=112107&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=318%20I&ARGERD_FRA=1999&ARGERD_TIL=2001&VERD_FRA=1690&VERD_TIL=2290&EXCLUDE_BILAR_ID=112107
bíl á bilasolur.is og hann er allveg hrár að mér sýnist.
Held að hann sé innfluttur líka.

Er þetta verð ekki bara rugl og bull miðað við markaðinn í dag? Færi svona bíll ekki á 1.4-1.7 mill ?

Hef áhuga á þessum bíl en finnst þetta verð of hátt og jafnvel of hátt þótt ég mundi bjóða "aðeins" lærra í hann.

Hvað segiði ? Þygg allveg ráðleggingar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jul 2004 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta gæti verið í hærri kantinum en það fer allt eftir söluvilja og hvað kaupandi er tilbúinn að borga.

Ég myndi skoða bílinn vel ef þú ert að spá í honum, ef ég man rétt voru hinir 318i bílarnir hjá þeim sem eru svipað keyrðir frekar illa farnir að innan. Amk. á öðrum var stýrið mjög snjáð og í öðrum voru aftursætin drulluskítug (grá tausæti) líklega eftir flutning á dekkjum.

Miðað við þetta sýndist mér (þá, fyrr á árinu) bílarnir vera frekar í dýrari kantinum þegar ég var í samanburðarleiðangri við að selja minn '01 318i. Ég skoðaði þó ekki þennan hvíta.

Enn og aftur, þetta snýst um söluvilja og hvað hugsanlegur/fræðilegur kaupandi er tilbúinn að borga.

Var þetta ekki passlega dipló fyrir þig? ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Álit
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Day wrote:
Held að hann sé innfluttur líka.


Það finnst mér barasta ekkert skrítið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Mér sýnist þetta ekki vera neitt mjög undarlegt sem ásett verð! fæst örugglega á +/- ~1750 á borðið

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
BGS segir að listaverðið á þessum bíl sé 1651 þúsund kall. Ég myndi í alllllllra hæsta lagi borga svona 1580 fyrir bílinn. Ef þú (Day) ert með staðgreiðslu í höndunum, þá gætirðu alveg byrjað að prútta frá svona 1500 þúsund og sjá hvar þetta endar. Gangi þér bara vel !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Það er EKKERT að marka þetta BGS kjaftæði!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 15:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Jamm þakka góð svör.
Held að málið sé að byrja að bjóða látt og sjá hvernig það endar.

En annars finnst mér ég þurfa að gera of mikið fyrir þennan bíl svo ég verði sáttur með hann. Ætla að skoða þetta vel áður.

Anyway... Vitið þið um Hvítann 318/320 bíl á sölu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 15:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
WTF IS BGS? 8)

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 15:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Austmannn wrote:
WTF IS BGS? 8)


Viðmiðunarkerfi Bílgreininasambandsins or sum..

Finnur það á http://www.bilaland.is undir Viðmiðunarkerfi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Austmannn wrote:
WTF IS BGS? 8)


www.bgs.is :hmm:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Raggi M5 wrote:
Það er EKKERT að marka þetta BGS kjaftæði!


Hvað meinarðu að það sé 'ekkert að marka þetta BGS kjaftæði' :?: :?:

Bíllinn er það nýlegur að þetta ætti að gefa góða verðhugmynd, en ef maður vill nákvæmt listaverð þá á auðvitað að tala við B&L.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jul 2004 21:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Vill bara benda á að eins og kemur fram á bgs þá er það aðeins viðmiðunarverð. Verð á bílum er mismunandi eftir búnaði og aukahlutum.

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 11:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég var að pæla er þesi bíll ekki með 2000cc slagrými en ekki 1900cc eins og stendur á sölunni ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 11:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
finnbogi wrote:
ég var að pæla er þesi bíll ekki með 2000cc slagrými en ekki 1900cc eins og stendur á sölunni ?


Nei, hann er 1895cc (118hö). 1995cc (143hö) vélin í 318i kom minnir mig á framleiðsluárinu 2001.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jul 2004 12:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
allt of dýr!!! ekki láta taka þig í rassg.....

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group