bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kassa fyrirspurn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67578 |
Page 1 of 1 |
Author: | stulli_zeta [ Tue 28. Oct 2014 16:43 ] |
Post subject: | Kassa fyrirspurn |
Sækir veriði, er einhver tækni gúrú sem myndi vita hvort að kassi úr e46 318 myndi passa á 1.9l z3? |
Author: | sosupabbi [ Tue 28. Oct 2014 17:09 ] |
Post subject: | Re: Kassa fyrirspurn |
stulli_zeta wrote: Sækir veriði, er einhver tækni gúrú sem myndi vita hvort að kassi úr e46 318 myndi passa á 1.9l z3? Held að hann passi pottþétt úr eldri E46 bílnum, hann er með sömu vél og z3. |
Author: | stulli_zeta [ Wed 29. Oct 2014 00:23 ] |
Post subject: | Re: Kassa fyrirspurn |
Z3 minn er 97 og kassin er úr 99 318 e46 |
Author: | Angelic0- [ Wed 29. Oct 2014 00:36 ] |
Post subject: | Re: Kassa fyrirspurn |
Getrag 250... kemur í öllum 316i, 318i, 320i, 323i og 325i, nema síðustu 325i og svo 328i... Þeir fengu ZF320.... og sá kassi passar líka... getur líka notað úr E36 M3 eða E46 M3... allir kassar af M4x, M5x og S5x mótorum.... það þarf hinsvegar kannski að breyta fyrir ZF kassann um skapt eða skipta því... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |