bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 delete
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67563
Page 1 of 1

Author:  BMW 318I [ Sun 26. Oct 2014 21:28 ]
Post subject:  E36 delete

Er einhver sem getur kóðað út esw2 úr '98 e36?

Author:  srr [ Sun 26. Oct 2014 22:24 ]
Post subject:  Re: E36 delete

BMW 318I wrote:
Er einhver sem getur kóðað út esw2 úr '98 e36?

Mætti ég spyrja hvað þú ert að bralla ?
Ertu að skipta um vél og setja aðra en M43 ?

Author:  BMW 318I [ Mon 27. Oct 2014 08:12 ]
Post subject:  Re: E36 delete

Málið er að ég skipti um innspýtingu og loom á vélinni og eftir það fór bíllinn í gang einu sinn en eftir það cuttar ews á þegar bíllinn tekur við sér. Ég keyrði bílinn inn um 15 í gær og skipti um og svo virkar ekkert eftir það. Kannast einhver við að það þurfi að samstilla ews og dme eftir véla skipti?

Author:  Angelic0- [ Mon 27. Oct 2014 10:01 ]
Post subject:  Re: E36 delete

notaðiru ekki sömu tölvu :?:

Author:  BMW 318I [ Mon 27. Oct 2014 10:05 ]
Post subject:  Re: E36 delete

Jú sama tölva

Author:  Angelic0- [ Mon 27. Oct 2014 10:11 ]
Post subject:  Re: E36 delete

þá á þetta ekki að breyta neinu máli... það er eitthvað sem að er ekki í sambandi !

Author:  BMW 318I [ Mon 27. Oct 2014 10:20 ]
Post subject:  Re: E36 delete

Angelic0- wrote:
þá á þetta ekki að breyta neinu máli... það er eitthvað sem að er ekki í sambandi !


Eina sem er ekki í sambandi er eitthvað hring hringlaga 4 pinna tengi sem ég finn ekkert á móti.

En þar sem bíllinn fór í gang einu sinni og gekk fínt þó hægagangurinn væri ekki fullkominn. Finnst mér það benda á ews

Author:  Angelic0- [ Mon 27. Oct 2014 10:25 ]
Post subject:  Re: E36 delete

Hefði ALDREI farið í gang ef að þetta væri EWS issue....

EWS virkar þannig að það samkeyrir kóðann í lyklinum við EWS box í bílnum og DME (ECU) tölvuna...

Þannig að rafkerfið er aldrei issue, það er einn af þessum þremur hlutum... EWS flagan í lyklinum, EWS boxið, og DME / tölvan !

Ef að þessir þrír hlutir eru í lagi, þá þarftu að skoða tengin og skynjara...

Láttu lesa af bílnum, ef að EWS er ekki í "sync" þá kemur villa... bjánalegt að giska bara út í loftið þegar að OBD II er til staðar...

Author:  BMW 318I [ Mon 27. Oct 2014 12:44 ]
Post subject:  Re: E36 delete

Það má alltaf reyna að fá góða hugmynd, áður en lesið er af bílunum í kvöld

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/