bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Diesel vangaveltur M57TUD30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67516
Page 1 of 1

Author:  Oddster [ Thu 16. Oct 2014 23:01 ]
Post subject:  Diesel vangaveltur M57TUD30

Sælir,

Þar sem ég fann ekki í fljótu bragði svör um vangaveltur mínar á google langar mig að henda fram einni spurningu.

Neðangreindar upplýsingar eru fengnar frá Wikipedia (http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M57)

M57TUD30 2,993 cc (2.993 L; 182.6 cu in)

204 PS (150 kW; 201 hp)@4000, 410 N·m (300 lb·ft)@1500-3250 5000 2003
218 PS (160 kW; 215 hp)@4000, 500 N·m (370 lb·ft)@2000-2750 2002
272 PS (200 kW; 268 hp)@4000, 560 N·m (410 lb·ft)@2000-2250 5000 2004

Hafið þið kynnt ykkur hvað er búið að gera við mótorinn til þess að ná þessum auka kW? þ.e.a.s. 150-200 kW?

k kv.

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2014 23:34 ]
Post subject:  Re: Diesel vangaveltur M57TUD30

aðrar túrbínur....
M57TUD30

204hp er 3-series & X5 config ef að ég man rétt...
218hp er 5-serie E60 og 7-serie E65
272hp er síðan 5-serie E60 535d 1-gen og X5 30sd...

218hp er með stærri single...

272hp er með twin-compound turbo...

allt er sama blokkin...

Author:  Oddster [ Fri 17. Oct 2014 08:47 ]
Post subject:  Re: Diesel vangaveltur M57TUD30

Þakka þér kærlega fyrir þetta :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/