bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mílan í kvöld! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6733 |
Page 1 of 3 |
Author: | Raggi M5 [ Fri 09. Jul 2004 12:32 ] |
Post subject: | Mílan í kvöld! |
Ætla einhverjir BMW-meðlimir að spreyta sig á æfingu eða brakketkeppni í kvöld? Mig langar að sjá E-39 M5 í Action ![]() Meira um Þetta hérna. http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewtopic.php?t=6792 |
Author: | fart [ Fri 09. Jul 2004 12:53 ] |
Post subject: | |
Ég væri alveg til í að koma og taka einn 1/4 mílu tíma, en ég nenni ekki að mæta til að spóla út 1. og 2. gír. |
Author: | Austmannn [ Fri 09. Jul 2004 13:15 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | joipalli [ Fri 09. Jul 2004 13:19 ] |
Post subject: | |
20:00 - 24:00 er það ekki rétt hjá mér |
Author: | fart [ Fri 09. Jul 2004 13:39 ] |
Post subject: | |
samt.. hver nennir að taka 200metra sprynu? |
Author: | mmccolt [ Fri 09. Jul 2004 14:19 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég væri alveg til í að koma og taka einn 1/4 mílu tíma, en ég nenni ekki að mæta til að spóla út 1. og 2. gír.
kúl þá mæti ég (til að horfa) mig hefur langað að sjá þennan bíl soldið lengi hjá þér fart ![]() |
Author: | Maggi [ Fri 09. Jul 2004 14:38 ] |
Post subject: | |
fart wrote: samt.. hver nennir að taka 200metra sprynu?
Það er æfing frá kl 19:00 til kl 21:30. Kl 21:30 byrjar Bracket keppnin. Held að æfingin sé kvartmíla. |
Author: | Eggert [ Fri 09. Jul 2004 14:45 ] |
Post subject: | |
Alltaf gaman að glápa á spyrnur.. ég mæti. |
Author: | fart [ Fri 09. Jul 2004 15:30 ] |
Post subject: | |
núnú. Þá mæti ég og tek nokkur run, hvað tíma á maður að ná? |
Author: | arnib [ Fri 09. Jul 2004 15:42 ] |
Post subject: | |
fart wrote: núnú.
Þá mæti ég og tek nokkur run, hvað tíma á maður að ná? Lágum 13 ? |
Author: | Raggi M5 [ Fri 09. Jul 2004 17:19 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég væri alveg til í að koma og taka einn 1/4 mílu tíma, en ég nenni ekki að mæta til að spóla út 1. og 2. gír.
spólvörnin? Hún kannski dregur eitthvað úr aflinu? ![]() |
Author: | fart [ Fri 09. Jul 2004 17:50 ] |
Post subject: | |
DSC off annars gerist ekkert. |
Author: | Raggi M5 [ Fri 09. Jul 2004 17:54 ] |
Post subject: | |
Þá verðuru bara að taka af stað einsog ég þurfti að gera á mínum, einsog miss Daysy svo hann myndi ekki spóla ![]() |
Author: | fart [ Fri 09. Jul 2004 18:10 ] |
Post subject: | |
Það sem ég var að meina var að 1/8 míla er bara of stutt.. það er bara 1. og 2. gír hjá mér. Tekur því varla að fara upp á braut nema fyrir 400metra. |
Author: | Svezel [ Fri 09. Jul 2004 18:11 ] |
Post subject: | |
Grái E39 M5inn var þarna fyrir tveimur vikum og hann var að ná miðjum 13 ef ég man rétt. Pro driverar fara vel undir 13. Annars held ég að ég nenni ekki að keyra helvítis þvottabrettið að brautinni, hún er ekki alveg að gera sig með 18" og lækkun ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |