bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
The Greatest BMW´s of all time https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67186 |
Page 1 of 4 |
Author: | Alpina [ Tue 02. Sep 2014 00:09 ] |
Post subject: | The Greatest BMW´s of all time |
Jæja,,, rólegt yfir spjallinu og fékk hugmynd Hafa menn áhuga á að deila skoðun sinni.. ef ekki þá má bara þegja og ekkert segja ![]() 5 bílar á mann.. ekki endilega í réttri röð.. og þurfa ekkert endilega að vera allir úr ///M deildinni má alveg fylgja smá tilvitnun.. AFHVERJU menn völdu viðkomandi bíl osfrv höfum bara 1 póst á mann ... þeas menn pósta bara einu sinni sína 5 ,, en geta kommentað svosem á allt |
Author: | Angelic0- [ Tue 02. Sep 2014 00:13 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
#1. E34 M5 - afþví bara, epic "drivers car", eftir að hafa átt svona... þá finnst mér þetta frábært.. langar í 3.8 #2. E92 M3 - rosalegur akstursbíll, smooth power delivery, rosa grunt, léttur á sér og lipur... #3. E39 M5 - skuggalega gott power delivery, low-down grunt, skiptir engu máli hvaða gír maður velur... þetta bara tuddast af stað... #4. E60 M5 - nothing beats the sound of a V10, gaman að keyra... pínu hlussa í beygjunum, en E39 er það líka... samt meiri "pudding" feel í E60... #5. E60 M57 Diesel anything - Hef reynslu af E60 Diesel, F10 er ábyggilega líka awesome, væri meira en lítið til í að prófa F10 ///M550d... eyða engu, virka helling og það sem að ég sakna OT549... |
Author: | srr [ Tue 02. Sep 2014 00:36 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
#1 - E28 M5 #2 - E24 M635i #3 - E23 745i #4 - E34 540/6 Touring #5 - E30 M3 |
Author: | rockstone [ Tue 02. Sep 2014 11:05 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
Mér finnst maður geti ekki svarað þessu nema bíla sem maður hefur keyrt. Ef ég dæmi bíla sem ég hef keyrt. #1 - e92 M3, Rosalega flottur, gaman að keyra, hljóð æðislegt. #2 - e60 M5, Eðalblanda af lúxus og sport, heldur vel um mann með sætaflipatækninni. #3 - e39 M5, akstursbíll, bsk og þægindi. #4 - e70 4.8is, frábært hljóð, góður krúser. #5 - e34 M5, ekki eins aflmikill og hinir m5, en retro og kúl. Listi ef ég pæli ekki í því sem ég hef keyrt. #1 - e30 m3 #2 - e28 m5 #3 - 2002 turbo #4 - 3.0CSL #5 - e34 m5 |
Author: | gstuning [ Tue 02. Sep 2014 11:21 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
rockstone wrote: Mér finnst maður geti ekki svarað þessu nema bíla sem maður hefur keyrt. Ef ég dæmi bíla sem ég hef keyrt. #1 - e92 M3, Rosalega flottur, gaman að keyra, hljóð æðislegt. #2 - e60 M5, Eðalblanda af lúxus og sport, heldur vel um mann með sætaflipatækninni. #3 - e39 M5, akstursbíll, bsk og þægindi. #4 - e70 4.8is, frábært hljóð, góður krúser. #5 - e34 M5, ekki eins aflmikill og hinir m5, en retro og kúl. Þetta er bara álit, eiginlega enginn hérna hefur keyrt M1, enn margir til í að nefna hann mögulega á þennan lista. |
Author: | Alpina [ Tue 02. Sep 2014 12:12 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
gstuning wrote: rockstone wrote: Mér finnst maður geti ekki svarað þessu nema bíla sem maður hefur keyrt. Ef ég dæmi bíla sem ég hef keyrt. #1 - e92 M3, Rosalega flottur, gaman að keyra, hljóð æðislegt. #2 - e60 M5, Eðalblanda af lúxus og sport, heldur vel um mann með sætaflipatækninni. #3 - e39 M5, akstursbíll, bsk og þægindi. #4 - e70 4.8is, frábært hljóð, góður krúser. #5 - e34 M5, ekki eins aflmikill og hinir m5, en retro og kúl. Þetta er bara álit, eiginlega enginn hérna hefur keyrt M1, enn margir til í að nefna hann mögulega á þennan lista. Akkúrat.. sammála Gunna |
Author: | Angelic0- [ Tue 02. Sep 2014 14:37 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
Ég dæmi af eigin reynslu.... finnst ég ekki geta dæmt eitthvað sem að ég hef ekki prófað... Fannst t.d. OPC glatað crap... en núna finnst mér þetta MEGA vanmetið.... eyðir engu og virkar flott... handling er mjög gott þvert á skjön við álit Jeremy Clarkson sem að virðist bara ekki kunna að keyra... tók allavega Renault Megane Sport RS í bakarí-ið... og þeir eiga víst að vera eitthvað mega mega... Bara svona sem dæmi, hef ekki keyrt E28 M5... legendary bíll, en get ekki myndað mér skoðun... |
Author: | BMW_Owner [ Tue 02. Sep 2014 16:11 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
#1 - E34 M5 #2 - E34 M5 #3 - E34 M5 #4 - E34 M5 #5 - E32 V12 |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 02. Sep 2014 16:25 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
BMW_Owner wrote: #1 - E34 M5 #2 - E34 M5 #3 - E34 M5 #4 - E34 M5 #5 - E32 V12 ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 02. Sep 2014 17:53 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
Páll Ágúst wrote: BMW_Owner wrote: #1 - E34 M5 #2 - E34 M5 #3 - E34 M5 #4 - E34 M5 #5 - E32 V12 ![]() ![]() |
Author: | kristjan535 [ Tue 02. Sep 2014 21:04 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
Ekki svo að maður hafi keyrt alla þessa bíla þá finnst mér: 1.E34 m5 3.8 2.E30 M3 3.E24 4.E28 M5 5.E39 m5 |
Author: | gardara [ Tue 02. Sep 2014 23:20 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
Ég er alveg veikur fyrir retro bmw kappakstursbílum og svo er E36 mér auðvitað ofarlega í huga. Er ekki með þetta í neinni sérstakri röð en í mínum bílskúr verður þetta allt vonandi á einhverjum tímapunkti BMW GTP BMW M1 BMW 2002 turbo BMW 3.0CSL BMW E36 M3 EVO ég myndi svo lauma þarna inn á listann E30 M3 og E46 M3 CSL ef ég gæti |
Author: | 300+ [ Tue 02. Sep 2014 23:58 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
1. ![]() 2. ![]() 3. ![]() 4. ![]() 5. ![]() Ég er gömul sál ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 03. Sep 2014 01:30 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
Ég er alveg að meðtaka hvað hvað menn eru í eldri bílunum.. ![]() |
Author: | sosupabbi [ Wed 03. Sep 2014 08:39 ] |
Post subject: | Re: The Greatest BMW´s of all time |
1#E34 Besti bíll í heimi, bæði ///M og ekki ![]() 2#E28 M5 3#E31 850 CSI 4#E32 750iL Highline 5#BMW M1 Procar |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |