bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M50 VS M30 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=67010
Page 1 of 1

Author:  D.Árna [ Fri 15. Aug 2014 09:17 ]
Post subject:  M50 VS M30 ?

Kostir VS Gallar etc.. ?

:thup:

Author:  rockstone [ Fri 15. Aug 2014 10:36 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

kostir og gallar í sambandi við hvað? turbo?

Author:  D.Árna [ Fri 15. Aug 2014 12:40 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

Jamm t.d.

Eyðslu,power,nm og framvegis

ss. M50b25 vs M30b35

Author:  gstuning [ Fri 15. Aug 2014 13:36 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

fer eftir hvað er við hendina bara,

bæði svipaðar NA vélar, nema M30 með betra tog band þannig að hún spoolar betur, enn ultimate power er svipað ef þeim er ekkert breytt þar sem að báðar anda svipað á háu snúningunum.

eyðsla verður svipuð líkast til.

Author:  srr [ Fri 15. Aug 2014 16:43 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

D.Árna wrote:
Jamm t.d.

Eyðslu,power,nm og framvegis

ss. M50b25 vs M30b35

Báðar orðnar VANDFUNDNAR allavega.
Ég myndi velja M30B35 yfir M50B25 í flestum tilfellum.
Auðvitað færi það samt eftir í hvernig bíl, ég myndi alltaf taka M30B35 í eldri bílana,,,,,en M52B28 (frekar en M50B25) í nýrri (e36 t.d.) bílana.

Author:  D.Árna [ Fri 15. Aug 2014 16:59 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

srr wrote:
D.Árna wrote:
Jamm t.d.

Eyðslu,power,nm og framvegis

ss. M50b25 vs M30b35

Báðar orðnar VANDFUNDNAR allavega.
Ég myndi velja M30B35 yfir M50B25 í flestum tilfellum.
Auðvitað færi það samt eftir í hvernig bíl, ég myndi alltaf taka M30B35 í eldri bílana,,,,,en M52B28 (frekar en M50B25) í nýrri (e36 t.d.) bílana.



Er einmitt að pæla í þessu varðandi e36

Baðir motorar jafn fljótir í útsláttinn t.d?

Author:  srr [ Fri 15. Aug 2014 17:06 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

Af hverju í fj,,,, að setja M30 risaeðlu í E36 ?

M52B28 + M50B25 soggrein = 205hö
og það er plug and play í E36.

M30 í E36.....það hlýtur að vera massa bras og á endanum miklu kostnaðarsamara.

Author:  Hjalti123 [ Fri 15. Aug 2014 17:12 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

M30 hefur ekkert að gera í E36, óþarfa vesen fyrir ekki neitt ef þú getur sett m50 í.

Author:  Alpina [ Fri 15. Aug 2014 17:32 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

Skúli NEGLDI þetta............

Við erum báðir ,,heitir fyrir M30 ,, en ég fer dýpra en hann ,, hvaða hálfviti fer að setja M30 í E36,,,,,,,,,,

E36 er M/S5x bíll og allt er bolt on

M50 er frábær vél,,, M30 er einnig frábær,, massa grunt á low rpm eins og Gst bendir á en flatout er þetta ekkert spennandi nema með MIKLUM kostnaði,,,

M50B25 eyðir töluvert minna,, en tosar allavega 60nm minna sem er hellingur,,
M30B35 er 1.0 L stærri......... það munar um slíkt en heddið er hannað af einhverjum Þýskum bjórsullara sem hefur verið þunnur fyrir allann peninginn vs M50 heddið,, það er gjörsamlega SUPER... yfirliggjandi ásar sem liggja á undirlyftum,, og hægt að taka úr án þess að taka heddið af,,
M20/M30 knastása útfærsla er gjörsamlega VONLAUS vs hitt

M50 anyday........................................ fyrir E36



































ps...varstu búinn að skoða M70 möguleikann :lol: :lol: :lol:

Author:  D.Árna [ Fri 15. Aug 2014 18:03 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

Alpina wrote:
Skúli NEGLDI þetta............

Við erum báðir ,,heitir fyrir M30 ,, en ég fer dýpra en hann ,, hvaða hálfviti fer að setja M30 í E36,,,,,,,,,,

E36 er M/S5x bíll og allt er bolt on

M50 er frábær vél,,, M30 er einnig frábær,, massa grunt á low rpm eins og Gst bendir á en flatout er þetta ekkert spennandi nema með MIKLUM kostnaði,,,

M50B25 eyðir töluvert minna,, en tosar allavega 60nm minna sem er hellingur,,
M30B35 er 1.0 L stærri......... það munar um slíkt en heddið er hannað af einhverjum Þýskum bjórsullara sem hefur verið þunnur fyrir allann peninginn vs M50 heddið,, það er gjörsamlega SUPER... yfirliggjandi ásar sem liggja á undirlyftum,, og hægt að taka úr án þess að taka heddið af,,
M20/M30 knastása útfærsla er gjörsamlega VONLAUS vs hitt

M50 anyday........................................ fyrir E36



































ps...varstu búinn að skoða M70 möguleikann :lol: :lol: :lol:



Lol m73 er það ekki alveg örugglega plug and play í E36?

Author:  srr [ Fri 15. Aug 2014 18:07 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

D.Árna wrote:
Lol m73 er það ekki alveg örugglega plug and play í E36?


Jebb, skerð verksmiðjunúmerið af E36, sýður það á E38 750 og bamm, kominn með E36 með M73

Author:  D.Árna [ Fri 15. Aug 2014 18:08 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

srr wrote:
D.Árna wrote:
Lol m73 er það ekki alveg örugglega plug and play í E36?


Jebb, skerð verksmiðjunúmerið af E36, sýður það á E38 750 og bamm, kominn með E36 með M73


Bingo

Það er alltaf eitthver leið :thup:

Author:  gstuning [ Sat 16. Aug 2014 09:22 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

D.Árna wrote:
srr wrote:
D.Árna wrote:
Jamm t.d.

Eyðslu,power,nm og framvegis

ss. M50b25 vs M30b35

Báðar orðnar VANDFUNDNAR allavega.
Ég myndi velja M30B35 yfir M50B25 í flestum tilfellum.
Auðvitað færi það samt eftir í hvernig bíl, ég myndi alltaf taka M30B35 í eldri bílana,,,,,en M52B28 (frekar en M50B25) í nýrri (e36 t.d.) bílana.



Er einmitt að pæla í þessu varðandi e36

Baðir motorar jafn fljótir í útsláttinn t.d?


jafn fljótir í útslátt? það er of margar breytur sem ákvarða hvort að þú sért snöggur að slá út með eina vél heldur enn aðra.

Author:  Angelic0- [ Sat 16. Aug 2014 13:41 ]
Post subject:  Re: M50 VS M30 ?

Setur bara flexplate og engan converter... og þá verður þetta race mótor...

Jafn fljótur í útslátt... wtf???

M30 er mega maus í E36... mikið fabrication og of mikil vinna þegar sama power er i boði bolt in með M50...

Turbo á M50 er mega... ekki að það sé það ekki á M30... en bara ultra vitlaust...

M73 getur verið "bolt in" í E36... ef þú ert múraður...

Image
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/