bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Trunk lip á M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6696
Page 1 of 2

Author:  fart [ Tue 06. Jul 2004 14:24 ]
Post subject:  Trunk lip á M5

Keypti Trunk lip spoilerinn á "The Beast".

Lét vaða á carbon fiber lip. En spurningin er þessi, á ég að láta mála hann í Carbon Black (lit bílsins) eða hafa hann með Carbon Fiber lookinu.

Author:  gunnar [ Tue 06. Jul 2004 14:44 ]
Post subject: 

Láta mála hann...

Author:  Austmannn [ Tue 06. Jul 2004 14:51 ]
Post subject: 

Neibb...................halda crabon.........það á eftir vað vera kúl, þú getur alltaf látið mála það, skelltu ´því á og prófaðu að lita það samlita bílnum í photoshop bara, þá sérðu hvort er flottara :wink:

Author:  gunnar [ Tue 06. Jul 2004 14:52 ]
Post subject: 

ahm, "crabon" er geðveikt svalt :wink:

Author:  Austmannn [ Tue 06. Jul 2004 14:54 ]
Post subject: 

Þú bara svektur af því að ég hafði rétt fyrir mér. Þannig að núna er farið að bomba á innsláttarvillur, það er svoldið "low" :lol:

Author:  fart [ Tue 06. Jul 2004 14:56 ]
Post subject: 

STICK TO THE SUBJECT! :evil:

Author:  Austmannn [ Tue 06. Jul 2004 15:20 ]
Post subject: 

fart wrote:
STICK TO THE SUBJECT! :evil:



:pale:, sorry maður, rólegur, skelltu þér í hendbremsu, allt í gríni.

Author:  Beggi [ Tue 06. Jul 2004 15:45 ]
Post subject: 

ég segi carbon allavega prófa þannig það er þá ekkert mál að láta mála hann ef að þú ert ósáttur aðeins meira mál að ná honum aftur í carbon lúkkið ef þú síðan kemst að því að það er flottara

Author:  Jss [ Tue 06. Jul 2004 15:48 ]
Post subject: 

Ég segi:

Máta þetta bara á bílnum og sjá þannig hvernig þér finnst að hafa þetta "bara" í carbon litunum, síðan hægt að sjá til. ;)

Author:  force` [ Tue 06. Jul 2004 16:29 ]
Post subject: 

já ég segi máta bara og sjá hvernig það kemur út,
mér finnst carbon fiber bara fínt á svörtum bíl hvorteðer,
en ég meina, er það ekki aðallega þitt að ákveða hvað þú vilt
með bílinn þinn ;)

Author:  Austmannn [ Tue 06. Jul 2004 16:56 ]
Post subject: 

Ég er svo gáfaður að það er sáraukafullt :D

Author:  fart [ Thu 08. Jul 2004 08:53 ]
Post subject: 

Fékk kvikindið í gær. Carbon Fiber er fallegt efni.

Nú er ég alveg 50/50.. reynar hallast ég að því að hafa hann ómálaðan. Nett CSL style.

Author:  Heizzi [ Fri 09. Jul 2004 02:16 ]
Post subject: 

ég segi mála, þessi spoiler er fyrir mitt leyti bara alltof lítill hluti af bílnum til að hafa hann í öðrum lit.

ég get hins vegar betur skilið hafa bara carbon húdd fyrir þá sem fíla það, enda þar um að ræða mun stærri flöt...

Author:  íbbi_ [ Fri 09. Jul 2004 21:15 ]
Post subject: 

ja eg myndi mala hann, held aðeinn litil lip spoiler ur carbon væri barea half bjanalegur alltof litill hlutur

Author:  fart [ Fri 09. Jul 2004 21:56 ]
Post subject: 

Hann kemur flott út á svörtum bíl.

Ég þarf s.s. ekkert að spá í þetta því að spoilerinn passar ekki á bílinn minn.

Ég ætla að panta venjulegan gúmíspoiler og láta mála.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/