bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stefnuljós
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 16:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hvernig losar maður hliðarstefnuljósin. Ég var að kaupa skyggð. Það er hægt að toga það aðeins frá vinstra megin en það fast hægra meginn. Ég þori ekki að toga fastar.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 16:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það er smá tittur sem fer inní litla fóðringu hægra megin togaðu ljósið beint framm í áttina að þer ef þú stendur fyrir framan bíllinn

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Takk þetta virkaði.

En ljósin passa ekki :!: :!: :!: peran passar ekki í og ljósin bara passa ekki, þau eru of stór. Ég sá það strax að þau litu öðruvísi út en standard ljósin en ég hélt að þau væru bara öðruvísi. Ég fer á morgun uppí ÁG og fæ rétt ljós :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 17:31 
Annars eru Tækniþjónusta bifreiða farnir að selja eitthvað af ljósum. Gætir líka tékkað á þeim ef ÁG eiga ekki réttu ljósin. Svo fáum við líka einhvern afslátt hjá TB held ég.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jan 2003 17:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég fer þangað ef þeir verða með einhverja stæla :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 01:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
mér finnst einmitt svo flott þegar það er búið að setja sona glær stefnuljós á bimma :shock:

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég keypti mín hjá Ebay, eru helvíti flott (smoke) en mér finnst þau ekki passa eins vel og standard - en ekkert sem er ekki hægt að redda

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þeir áttu bara smoked ekki alveg glær, ég fer á morgun og skipti.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group