bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hr. X - 2014 - Frestað fram á vor 2015
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=66821
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Tue 22. Jul 2014 16:41 ]
Post subject:  Hr. X - 2014 - Frestað fram á vor 2015

Jæja þá er komið að þessu árlega. Ef það er nægur áhugi þá er planið
að Hr. X komi fljótlega - innan 1-2 mánaða.

Hann semsagt mætir til að mappa, delimita og hvaðeina sem menn vilja
láta krukka í mótortölvunni. Gríðarlega vinsælt að láta kreista meira
úr dísilbílum :wink:

Dæmi:

- eldsneytis og kveikjumöppun eftir breytingar
- eldsneytis og kveikjumöppun á stock bíl til að auka afl
- hraðatakmarkari fjarlægður
- rev limit hækkað
- launch control (E39 M5)
- full throttle shifting (E39 M5)
- "sport" stilling helst inni þótt drepið sé á bílnum (E39 M5)

Verðið er 500 evrur (*) ef vinnan er undir 4 tímum en ef svo ólíklega vill
til að þetta taki meira þá er hver auka klukkutími á 100 evrur. Það
má geta þess að það er í algjörum undantekningartilfellum sem vinnan
fer yfir 4 tíma og ef það gerist er það venjulega út af því að einhver
bilun er fyrir í bílnum.

Hvernig gengur þetta fyrir sig?

1. Senda póst á rngtoy@rngtoy.com

2. Pósturinn þarf að innihalda nafn og símanúmer eiganda, upplýsingar um
bílinn (tegund, árgerð, vél, breytingar ef einhverjar eru).


3. Ég safna saman lista og sendi á kallinn og hann segir til um hvað er hægt að gera.

Þegar þetta er komið á hreint borga menn staðfestingargjald sem
er 100 evrur og fæst ekki endurgreitt nema að Hr. X mæti ekki.

Þegar menn eru búnir að borga staðfestingargjaldið er hægt að
fara að bóka flug og negla dagsetningar endanlega.

Þannig að ef menn hafa áhuga - sendið póst á rngtoy@rngtoy.com - EKKI EP.

Það hefur verið mikil ánægja með vinnuna hjá karlinum hingað til :wink:

Hér eru nokkrar myndir frá fyrri heimsóknum:

Image

Image

Image

Image

Image

(*) Ath geta verið undantekningar með mjög nýlega & advanced bíla.

Author:  Alpina [ Tue 22. Jul 2014 23:04 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Ég brast i grát,,, enginn mynd eins og venjulega af gulu þrumunni :wink:

Author:  Angelic0- [ Fri 25. Jul 2014 23:02 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Ætti launch control ekki að vera hægt í möppun á t.d. 325i E36 og fleirum, þetta er möguleiki á Miller WAR Chip.... meistarinn hlýtur að geta þetta líka...

Author:  Alpina [ Fri 25. Jul 2014 23:36 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Angelic0- wrote:
Ætti launch control ekki að vera hægt í möppun á t.d. 325i E36 og fleirum, þetta er möguleiki á Miller WAR Chip.... meistarinn hlýtur að geta þetta líka...

Author:  Angelic0- [ Fri 25. Jul 2014 23:59 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Ætti launch control ekki að vera hægt í möppun á t.d. 325i E36 og fleirum, þetta er möguleiki á Miller WAR Chip.... meistarinn hlýtur að geta þetta líka...


Ég myndi borga fyrir að sjá M70 með 2step :cool:

Author:  BMW_Owner [ Sun 27. Jul 2014 12:09 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Ætti launch control ekki að vera hægt í möppun á t.d. 325i E36 og fleirum, þetta er möguleiki á Miller WAR Chip.... meistarinn hlýtur að geta þetta líka...


Ég myndi borga fyrir að sjá M70 með 2step :cool:


skil ekki hvað það þýðir en það hljómar osom

Author:  bimmer [ Mon 28. Jul 2014 17:41 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Búinn að senda fyrsta skammt af spurningum á kallinn - svör ættu að koma fljótlega.

Author:  bimmer [ Sun 03. Aug 2014 12:43 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Styttist í svör :)

Author:  D.Árna [ Tue 05. Aug 2014 06:57 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Ekki það að ég hafi áhuga á þessu þetta árið..en það væri fróðlegt að fá að vita newton sem og hp aukningu á M62B44?

Author:  rockstone [ Tue 05. Aug 2014 08:02 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

D.Árna wrote:
Ekki það að ég hafi áhuga á þessu þetta árið..en það væri fróðlegt að fá að vita newton sem og hp aukningu á M62B44?


1. Senda póst á rngtoy@rngtoy.com

2. Pósturinn þarf að innihalda nafn og símanúmer eiganda, upplýsingar um
bílinn (tegund, árgerð, vél, breytingar ef einhverjar eru).

3. Ég safna saman lista og sendi á kallinn og hann segir til um hvað er hægt að gera.

Author:  Misdo [ Wed 20. Aug 2014 18:17 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Mér kítlar í fingurgómana mig langar svo að láta mapa GTI en er ekki viss hvort ég tými því þetta árið hvað hef ég langan tíma til að ákveða mig ?

Author:  bimmer [ Thu 21. Aug 2014 21:15 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Misdo wrote:
Mér kítlar í fingurgómana mig langar svo að láta mapa GTI en er ekki viss hvort ég tými því þetta árið hvað hef ég langan tíma til að ákveða mig ?


Einhverjar vikur.

Author:  bimmer [ Tue 02. Sep 2014 01:07 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Nú eiga allir að vera komnir með svör (eða beiðni um meiri upplýsingar) :D

Author:  bimmer [ Tue 30. Sep 2014 18:19 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014

Það virðist ekki vera nógu mikil gredda í mannskapnum í að fá map núna, hef sennilegast farið of seint af stað með þetta í ár.

Þannig að - frestum þessu fram á vor þannig að menn fá map fyrir sumarið/bíladaga..... :wink:

Author:  gardara [ Tue 30. Sep 2014 19:03 ]
Post subject:  Re: Hr. X - 2014 - Frestað fram á vor 2015

:cry:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/