bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Felguboltar - Kaup https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=66816 |
Page 1 of 2 |
Author: | Audrius [ Mon 21. Jul 2014 20:00 ] |
Post subject: | Felguboltar - Kaup |
Góðan dag, er með nokkrar spurningar. Mig langar að skipta um felgubolta og var að velta fyrir mér hvar er best að panta þetta, væri tær snild ef það væri gott úrval. Að auki hvernig veit maður hvaða stærð af bolta maður þarf ? þar sem eina sem ég veit er að þettar er 5x100 gangur ekkert meira en það. Væri snild að geta fengið flott bolta og kannski ef þeir væru í lit. Eithver ráð ? |
Author: | thorsteinarg [ Mon 21. Jul 2014 20:17 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Fer eitthvað eftir bíltegundum. Ég keypti mér svona fyrir bílinn minn, þar sem hinir voru orðnir rosalega ljótir. http://www.ebay.com/itm/321073711172?ss ... 1497.l2649 Kostar frekar mikið hérna heima, mikið úrval af þessu dóti á Ebay |
Author: | Audrius [ Mon 21. Jul 2014 20:35 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Þetta myndi fara á VW bíl, Akkurat, þetta er orðið viðbjóður hjá mér, er að nota gamla bolta sem voru á stálfelgum. Fleiri staðir sem eru með þetta ? eru eithverjir kínverskar netverslanir með þetta ? Já reyndi að leita að þessu hér á landi fann ekki neitt. Bílanaust var með fyrir eithvern bíl en vildi taka 500,- Krónur stk sem er bara rugl. |
Author: | Audrius [ Mon 21. Jul 2014 21:28 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Ég sé líka mjög mikið af þessu "Lug Wheel Nuts" Eithver séns að geta notað það ? ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 21. Jul 2014 22:07 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Audrius wrote: Ég sé líka mjög mikið af þessu "Lug Wheel Nuts" Eithver séns að geta notað það ? ![]() ekki nema þú fáir þér studs ![]() |
Author: | Audrius [ Mon 21. Jul 2014 22:59 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
rockstone wrote: Audrius wrote: Ég sé líka mjög mikið af þessu "Lug Wheel Nuts" Eithver séns að geta notað það ? ![]() ekki nema þú fáir þér studs ![]() En varðandi felgubolta er eithvað í boð ? búin að leita og leita og sé varlan neitt á netinu. |
Author: | rockstone [ Mon 21. Jul 2014 23:11 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Audrius wrote: rockstone wrote: Audrius wrote: Ég sé líka mjög mikið af þessu "Lug Wheel Nuts" Eithver séns að geta notað það ? ![]() ekki nema þú fáir þér studs ![]() En varðandi felgubolta er eithvað í boð ? búin að leita og leita og sé varlan neitt á netinu. en að glerblása og mála hausinn á þínum boltum? |
Author: | Audrius [ Mon 21. Jul 2014 23:45 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
rockstone wrote: Audrius wrote: rockstone wrote: Audrius wrote: Ég sé líka mjög mikið af þessu "Lug Wheel Nuts" Eithver séns að geta notað það ? [img]http://www.workwheelsusa.com/media/wheels/45/121/wheelImage.jpg[] ekki nema þú fáir þér studs [img]http://www.turnermotorsport.com/image/wheels/wheels_tms_wheel_lug_stud_conversion_90mm_installed_TWH9950_1.jpg[] En varðandi felgubolta er eithvað í boð ? búin að leita og leita og sé varlan neitt á netinu. en að glerblása og mála hausinn á þínum boltum? |
Author: | Kjallin [ Tue 22. Jul 2014 01:23 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Ertu ekki örugglega að leita að "lug bolts"? Getur til dæmis fengið ágætlega flotta hér. http://www.evasivemotorsports.com/mm5/m ... ry_Code=L1 Svo er hérna VW síða fyrir þig með þessu - http://store.blackforestindustries.com/volkswagen.html |
Author: | gylfithor [ Tue 22. Jul 2014 09:48 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
boltarnir eru 14 x 1.50 |
Author: | gardara [ Tue 22. Jul 2014 11:41 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Audrius wrote: Er eithvað dýrt eða vesen að skella í svona studs ? eða krefst það mikið af breytingum ? Ekki svo dýrt, minnir að ég hafi borgað 25þ fyrir studs og rær frá turner motorsports. Engar breytingar aðrar en þær að þú skrúfar og límir studs í, virkilega einfalt. |
Author: | Audrius [ Tue 22. Jul 2014 13:22 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Kjallin wrote: Ertu ekki örugglega að leita að "lug bolts"? Það eru boltar sem fara í hjá mér. Getur til dæmis fengið ágætlega flotta hér. http://www.evasivemotorsports.com/mm5/m ... ry_Code=L1 Svo er hérna VW síða fyrir þig með þessu - http://store.blackforestindustries.com/volkswagen.html ![]() gardara wrote: Audrius wrote: Er eithvað dýrt eða vesen að skella í svona studs ? eða krefst það mikið af breytingum ? Ekki svo dýrt, minnir að ég hafi borgað 25þ fyrir studs og rær frá turner motorsports. Engar breytingar aðrar en þær að þú skrúfar og límir studs í, virkilega einfalt. Já ok þarf maður að líma og svoleiðis, langar ekki að fara í svona miklar breytingar. |
Author: | Audrius [ Fri 25. Jul 2014 19:40 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Fleiri hugmyndir ? |
Author: | Audrius [ Tue 29. Jul 2014 15:23 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Af hverju er svona lítið úrval af þessu ? þetta er nú bara basic "skrúfa" |
Author: | thorsteinarg [ Tue 29. Jul 2014 18:20 ] |
Post subject: | Re: Felguboltar - Kaup |
Audrius wrote: Af hverju er svona lítið úrval af þessu ? þetta er nú bara basic "skrúfa" Ef þú vilt úrval, keyptu þér þá studs.. Rosalega auðvelt að setja þá í einsog Gardara tekur fram.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |