bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
coilover í e38 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=66688 |
Page 1 of 1 |
Author: | Strøm#1 [ Sun 06. Jul 2014 17:02 ] |
Post subject: | coilover í e38 ? |
hefur einhver sett coilover í e38 hér á kraftinum, hef heyrt að þetta hefur verið að endast illa vegna þyngdar. er eitthvað vit í því að gera þetta ? |
Author: | Angelic0- [ Sun 06. Jul 2014 17:04 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Street Coilover sett ættu að vera fín.. |
Author: | sosupabbi [ Sun 06. Jul 2014 17:47 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Ég myndi frekar finna einhverja Bilstein dempara, b6 eða b8 og smella einhverjum flottum lækkunargormum á þá, ódýr coilover sett eru versta og óþæginlegasta fjöðrun sem þú kemst í. |
Author: | Strøm#1 [ Sun 06. Jul 2014 23:16 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
ef ég færi í þetta þá færi ég í eitthvað alvöru |
Author: | srr [ Sun 06. Jul 2014 23:18 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Ég er sammála Markúsi. Af hverju ekki bara góða Bilstein B8 dempara og lækkunargorma ? Ætlaru mikið að vera hækka og lækka bílinn? ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 06. Jul 2014 23:32 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
srr wrote: Ég er sammála Markúsi. Af hverju ekki bara góða Bilstein B8 dempara og lækkunargorma ? Ætlaru mikið að vera hækka og lækka bílinn? ![]() maður stillir bílinn eftir hverjum felgum fyrir sig ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 11. Jul 2014 05:29 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
rockstone wrote: srr wrote: Ég er sammála Markúsi. Af hverju ekki bara góða Bilstein B8 dempara og lækkunargorma ? Ætlaru mikið að vera hækka og lækka bílinn? ![]() maður stillir bílinn eftir hverjum felgum fyrir sig ![]() Tada... ![]() |
Author: | rockstone [ Fri 11. Jul 2014 07:56 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
http://www.bc-racing.co.uk/applications ... -ra-1.html |
Author: | Strøm#1 [ Sun 13. Jul 2014 12:58 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
rockstone wrote: http://www.bc-racing.co.uk/applications/bmw-coilovers/bmw-7-series-e38-94-01/br-series-coilover-type-ra-1.html en hvað ef ég færi bara í t.d D2 coilover |
Author: | rockstone [ Sun 13. Jul 2014 13:20 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Strøm#1 wrote: rockstone wrote: http://www.bc-racing.co.uk/applications/bmw-coilovers/bmw-7-series-e38-94-01/br-series-coilover-type-ra-1.html en hvað ef ég færi bara í t.d D2 coilover kostar svipað |
Author: | sh4rk [ Sun 13. Jul 2014 20:20 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Ef það er verið að fara setja coilover dót í E38 þá er þetta hérna málið http://www.turnermotorsport.com/BMW-E38/c-269-bmw-kw-coilover-kits.aspx |
Author: | Alpina [ Sun 13. Jul 2014 23:30 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Afhverju......... ![]() |
Author: | sh4rk [ Sun 13. Jul 2014 23:46 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Alpina wrote: Afhverju......... ![]() Fyrir utan það |
Author: | Angelic0- [ Mon 14. Jul 2014 03:54 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Bergsteinn kom með rökin... LOW E38 með Spikaðar felgur er heitt... VO886 á 20" Hartge Nova 7.... SLEEEF ! |
Author: | Frikki.Ele [ Mon 14. Jul 2014 21:40 ] |
Post subject: | Re: coilover í e38 ? |
Angelic0- wrote: Bergsteinn kom með rökin... LOW E38 með Spikaðar felgur er heitt... VO886 á 20" Hartge Nova 7.... SLEEEF ! klárlega ! ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |