bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=66663
Page 1 of 1

Author:  stulli_zeta [ Thu 03. Jul 2014 10:03 ]
Post subject:  hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Sælir veriði

Ég er að pæla að setja coilover kerfi í bílinn en er ekki alveg viss hvaða kerfi myndi passa undir bílinn hjá mér. Veit einhver haða kerfi myndi passa og hvar væri hægt að fá það í ódýrari kanntinum? :D

Author:  Hjalti123 [ Thu 03. Jul 2014 11:38 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

stulli_zeta wrote:
Sælir veriði

Ég er að pæla að setja coilover kerfi í bílinn en er ekki alveg viss hvaða kerfi myndi passa undir bílinn hjá mér. Veit einhver haða kerfi myndi passa og hvar væri hægt að fá það í ódýrari kanntinum? :D


http://www.ebay.com/itm/TA-Technix-BMW- ... 460eaf4dde

Færð ekki ódýrara kerfi en þetta held ég. Nokkrir hérna á kraftinum með þetta kerfi í e36, AronT1, Þór Steinar og fleiri. Ég er að bíða eftir að mitt komi til landsins :santa:

Author:  thorsteinarg [ Thu 03. Jul 2014 12:25 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Fínt kerfi miðað við verð, frekar hast, en það er bara race :alien:

Author:  Páll Ágúst [ Thu 03. Jul 2014 12:46 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Er með svona líka í mínum bíl, hann fer ekki nógu lágt að aftan þótt að þú takir stilligaurinn úr og sért bara með gorminn

Author:  rockstone [ Thu 03. Jul 2014 20:34 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Páll Ágúst wrote:
Er með svona líka í mínum bíl, hann fer ekki nógu lágt að aftan þótt að þú takir stilligaurinn úr og sért bara með gorminn


hvað kallar þú ekki nógu lágt?

Author:  Páll Ágúst [ Thu 03. Jul 2014 21:52 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala

Author:  rockstone [ Thu 03. Jul 2014 22:42 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala

:lol:

Author:  Yellow [ Thu 03. Jul 2014 22:49 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala



Þetta comment er geggjað hjá þér :lol:

Author:  gardara [ Fri 04. Jul 2014 09:21 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

thorsteinarg wrote:
Fínt kerfi miðað við verð, frekar hast, en það er bara race :alien:



það er nákvæmlega ekkert "race" við þetta drasl

Author:  Hjalti123 [ Fri 04. Jul 2014 14:35 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

gardara wrote:
thorsteinarg wrote:
Fínt kerfi miðað við verð, frekar hast, en það er bara race :alien:



það er nákvæmlega ekkert "race" við þetta drasl


Rólegur kiefer, það eiga ekki allir efni á 400 þúsund kr coilover kerfi.

Fínt dót fyrir lítinn pening.

Author:  Alpina [ Fri 04. Jul 2014 19:14 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala



Sem er málið :thup:

Author:  arnorerling [ Fri 11. Jul 2014 20:08 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Alpina wrote:
Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala



Sem er málið :thup:


:lol:
Image

Image

Author:  Angelic0- [ Sat 02. Aug 2014 01:38 ]
Post subject:  Re: hvaða coilover kerfi myndi passa í 97' árgerð af z3?

Er með TA Technix í Compact núna, fínt svo lengi sem að maður stillir ekki framgormana þannig að þeir losna úr í sundurslættinum...

er með þetta alveg á limitinu, þannig að gormarnir sitja "tight" í... og þetta fjaðrar rosa fínt að framan, en þarf eflaust að setja stífari dempara með þessu að aftan...

Handling er samt fínt, ekki BILSTEIN fínt.... en bara "fínt"..

You get what you pay for...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/