bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 18. Apr 2024 12:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 10:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 02. Jul 2014 10:31
Posts: 41
Sælir veriði

Ég er að pæla að setja coilover kerfi í bílinn en er ekki alveg viss hvaða kerfi myndi passa undir bílinn hjá mér. Veit einhver haða kerfi myndi passa og hvar væri hægt að fá það í ódýrari kanntinum? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 11:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
stulli_zeta wrote:
Sælir veriði

Ég er að pæla að setja coilover kerfi í bílinn en er ekki alveg viss hvaða kerfi myndi passa undir bílinn hjá mér. Veit einhver haða kerfi myndi passa og hvar væri hægt að fá það í ódýrari kanntinum? :D


http://www.ebay.com/itm/TA-Technix-BMW- ... 460eaf4dde

Færð ekki ódýrara kerfi en þetta held ég. Nokkrir hérna á kraftinum með þetta kerfi í e36, AronT1, Þór Steinar og fleiri. Ég er að bíða eftir að mitt komi til landsins :santa:

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 12:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Fínt kerfi miðað við verð, frekar hast, en það er bara race :alien:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 12:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Er með svona líka í mínum bíl, hann fer ekki nógu lágt að aftan þótt að þú takir stilligaurinn úr og sért bara með gorminn

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Páll Ágúst wrote:
Er með svona líka í mínum bíl, hann fer ekki nógu lágt að aftan þótt að þú takir stilligaurinn úr og sért bara með gorminn


hvað kallar þú ekki nógu lágt?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 21:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala

:lol:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Jul 2014 22:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala



Þetta comment er geggjað hjá þér :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 09:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
thorsteinarg wrote:
Fínt kerfi miðað við verð, frekar hast, en það er bara race :alien:



það er nákvæmlega ekkert "race" við þetta drasl

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 14:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
gardara wrote:
thorsteinarg wrote:
Fínt kerfi miðað við verð, frekar hast, en það er bara race :alien:



það er nákvæmlega ekkert "race" við þetta drasl


Rólegur kiefer, það eiga ekki allir efni á 400 þúsund kr coilover kerfi.

Fínt dót fyrir lítinn pening.

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala



Sem er málið :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Jul 2014 20:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
Alpina wrote:
Páll Ágúst wrote:
Ad geta farid yfir allar hradahindranir an nokkura vandamala



Sem er málið :thup:


:lol:
Image

Image

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. Aug 2014 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er með TA Technix í Compact núna, fínt svo lengi sem að maður stillir ekki framgormana þannig að þeir losna úr í sundurslættinum...

er með þetta alveg á limitinu, þannig að gormarnir sitja "tight" í... og þetta fjaðrar rosa fínt að framan, en þarf eflaust að setja stífari dempara með þessu að aftan...

Handling er samt fínt, ekki BILSTEIN fínt.... en bara "fínt"..

You get what you pay for...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group