bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
LSD diskasett - group buy? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=66574 |
Page 1 of 2 |
Author: | srr [ Tue 24. Jun 2014 12:37 ] |
Post subject: | LSD diskasett - group buy? |
Ég er að fara panta diskasett í læst drif að utan. Er áhugi fyrir group buy, það eru nokkrir sem hafa áhuga á að vera með mér í pöntun amk. Mér sýnist verðin vera ca svona : 188mm - 25% - 30.000 kr 210mm - 25% - 35.000 kr. Er að spá í að leggja inn pöntunina um mánaðarmótin. Þeir sem hafa áhuga geta sett sig í samband við í PM eða á facebook. Helmingur greitt við pöntun og seinni helmingur við afhendingu. |
Author: | Alpina [ Tue 24. Jun 2014 15:51 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Þetta er sniðugt... mæli með þessu fyrir þá sem eru í þeim málum að læsingin er ekki að virka sem skildi |
Author: | Mazi! [ Wed 25. Jun 2014 16:20 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Þetta er alls ekki slæmt verð sjálfur er ég búinn að ákveða að fara í Porsche diska í mitt drif. |
Author: | Alpina [ Wed 25. Jun 2014 19:08 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Afhverju Porsche diska,,, hver er munurinn,, og hvað er talið betra ,, ef er |
Author: | Stefan325i [ Thu 26. Jun 2014 01:19 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Þeir eru aðeins þykkri sem gerir meira lockup |
Author: | fart [ Thu 26. Jun 2014 07:48 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Mazi! wrote: Þetta er alls ekki slæmt verð sjálfur er ég búinn að ákveða að fara í Porsche diska í mitt drif. Áttu link á eitthvað slíkt? |
Author: | srr [ Thu 26. Jun 2014 08:19 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Komið staðfesting á 3 settum. Fleiri sem hafa áhuga ? |
Author: | Alpina [ Thu 26. Jun 2014 09:53 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Held að 25% LSD séu 2.00 mm en 40% séu 2.10 mm í þykktina minnir það allavega |
Author: | Djofullinn [ Thu 26. Jun 2014 15:09 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Fylgja "dog ear" skífurnar ekki örugglega með? |
Author: | srr [ Mon 30. Jun 2014 16:46 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Þeir sem ætla að vera með í pöntun, þurfa að borga staðfestingargjaldið fyrir 2. júlí. Enn bara kominn með 3 sett í pöntunina. |
Author: | Grétar G. [ Sun 14. Sep 2014 19:16 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Ég er alveg viss um að Birgir Sig hefði nú haft áhuga á að vera með í þessu group buy-i og gera upp drifið mitt sem hann er með og læsir ekki lengur...... |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2014 19:43 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Grétar G. wrote: Ég er alveg viss um að Birgir Sig hefði nú haft áhuga á að vera með í þessu group buy-i og gera upp drifið mitt sem hann er með og læsir ekki lengur...... Þú nefnir þetta við hann,,, er það ekki.... ![]() |
Author: | Grétar G. [ Sun 14. Sep 2014 19:46 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Alpina wrote: Grétar G. wrote: Ég er alveg viss um að Birgir Sig hefði nú haft áhuga á að vera með í þessu group buy-i og gera upp drifið mitt sem hann er með og læsir ekki lengur...... Þú nefnir þetta við hann,,, er það ekki.... ![]() Jú verður maður ekki að gera það haaa,,, Biggi sjóari,, frétti hann væri í samnings viðræðum við Þór um að fá ERÁSJÓ keypt |
Author: | Grétar G. [ Sun 14. Sep 2014 19:46 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Alpina wrote: Grétar G. wrote: Ég er alveg viss um að Birgir Sig hefði nú haft áhuga á að vera með í þessu group buy-i og gera upp drifið mitt sem hann er með og læsir ekki lengur...... Þú nefnir þetta við hann,,, er það ekki.... ![]() Jú verður maður ekki að gera það haaa,,, Biggi sjóari,, frétti hann væri í samnings viðræðum við Þór um að fá ERÁSJÓ keypt |
Author: | Stefan325i [ Sun 14. Sep 2014 23:52 ] |
Post subject: | Re: LSD diskasett - group buy? |
Ég mæli með að menn kaupi líka dogear plates líka þegar skipt er um diska. Þurfið tvær svona plötur með. ![]() http://www.ecstuning.com/ES1406548/ Partanúmer #91733255212 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |