bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=66524
Page 1 of 1

Author:  Budapestboy [ Thu 19. Jun 2014 17:05 ]
Post subject:  Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

Jæja kraftsmenn nú ætla èg að làta verða að því eftir sumarið að fara til DE og kaupa bíl og keyra á honum heim , èg veit að nokkrir hèrna à spjallinu hafa gert þetta og mig vantar svör við nokkrum spurningum .

1. Hvernig er með tryggingar úti hvernig virkar það og hvað þarf èg að gera ràð fyrir miklum kostnaði þar?

2. Hvar ætli sè best að kaupa bíl í þýskalandi ? Svona uppà ekki of löng ferðalög og flestar bílasölur.

3. Hvað fær maður langan frest til að klàra tollamàlin eftir að maður er kominn heim með norrænu?

Allar àbendingar vel þegnar

Fyrirfram þakkir
Kv Óskar

Author:  corikolbeins [ Sun 22. Jun 2014 19:57 ]
Post subject:  Re: Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

Ég er einmitt að plana að gera þetta næsta sumar, þarf að vita sem flest. Vætanlega segir tollreiknivélin inná www.tollur.is manni ekki allann kostnað, bætast við einhver gjöld úti?
Og hvar teljið þið að best sé að skoða á netinu bíla/hefur einhver reynslu af góðum síðum eða bílasölum?

Author:  bimmer [ Sun 22. Jun 2014 20:23 ]
Post subject:  Re: Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

mobile.de

Author:  Budapestboy [ Sun 22. Jun 2014 20:36 ]
Post subject:  Re: Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

bimmer wrote:
mobile.de


Takk fyrir það en Það vita nú all flestir af mobile.de en aðalmàlið er með hvað tryggingar kosta og hvernig það virkar að fà vat endurgreitt þekkir það einhver ?

Author:  Eggert [ Sun 22. Jun 2014 23:11 ]
Post subject:  Re: Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

Er Hamburg ekki bílasölumekka evrópu?

Author:  corikolbeins [ Wed 25. Jun 2014 22:07 ]
Post subject:  Re: Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

Væri endilega til í að heyra frá einhverjum sem hefur gert þetta áður.
Hvaða leyfi þurfti að fá hér heima og hvernig viðskiptin úti fóru fram, þurfti að borga einhverja skráningar/afskráningarkostnaði úti líka?

Author:  Birgir Sig [ Fri 18. Jul 2014 04:35 ]
Post subject:  Re: Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

Þetta gæti verið sniðugt í dag, fullt af flottum bílum þarna úti, en Óskar þú talar um að kaupa og keyra sem minnst er ekki um að gera að rúnta svoldið um og hafa gaman þarna á sínum bíl og ferðast í leiðinni :D

Author:  Budapestboy [ Mon 21. Jul 2014 00:45 ]
Post subject:  Re: Ýmsar spurningar um innflutning frá Þýskalandi

Birgir Sig wrote:
Þetta gæti verið sniðugt í dag, fullt af flottum bílum þarna úti, en Óskar þú talar um að kaupa og keyra sem minnst er ekki um að gera að rúnta svoldið um og hafa gaman þarna á sínum bíl og ferðast í leiðinni :D


Jà það er Klàrlega màlið Birgir það verður tekin rúmlega vikuferð í þetta verður bara gaman !!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/