bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Varðandi skráningu ??
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
hæhæ ég var að skrá mig á spjallið og er adal. að prófa hehe.. en var að velta fyrir mér hvort maður væri skráður í klúbbinn sjálfkrafa þegar maður skráir sig á spjallið ?? held samt ekki eða er þetta lokaður klúbbur ?? ef ekki hvernig er hægt að nálgast skráningu, ég nennni ekki að lesa allt spjallið til að finna út úr þessu

ps.
info plís !! :?:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 22:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Úff, ég hef ekki hugmynd. Ég vildi bara svara svo þú vissir að þú værir ekki einn á spjallinu :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 23:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég held að maður verði sjálfkrafa meðlimur með því að skrá sig á spjallið en samt á að senda Gunna skilaboð með upplýsingum um þig og bílin þinn, þú finnur Gunna í memberlist. Ég er ekki alveg viss um þetta, stjórnendurnir hérna hljóta að leiðbeina þér með þetta.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jan 2003 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
sæll og velkominn. við erum að reyna að koma upp meðlimalista svona hægt og bítandi eftir því sem menn skrá sig. það geta auðvitað allir skráð sig á spjallið sem hafa áhuga okkar málefnum. til að skrá sig í klúbbinn sjálfan þá sendirðu póst á skraning@bmwkraftur.com og gefur upp upplýsingar um sjálfan þig, s.s. fullt nafn, kennitölu, síma, email og skóstærð og svo upplýsingar um bílinn þinn, allt sem þú vilt láta koma fram.

endilega hafðu samband ef þú hefur fleiri spurningar.

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group