bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Að kaupa Bmw í þýskalandi....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=66147
Page 1 of 1

Author:  ice4x4 [ Fri 09. May 2014 08:57 ]
Post subject:  Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli

Author:  saemi [ Fri 09. May 2014 10:02 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Þú kaupir tollanúmer í þýskalandi og getur keyrt á þeim til Spánar.

Allsstaðar í Þýskalandi er best að kaupa BMW Farðu bara á Mobile.de eða ebay.de

Author:  Alpina [ Sat 10. May 2014 07:59 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L

Author:  Dóri- [ Sat 10. May 2014 10:10 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Alpina wrote:
ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L



Það eru komin nokkur ár síðan þessu var breytt hér á Íslandi og nú er farið eftir koltvísýringslosun.

Author:  saemi [ Sat 10. May 2014 14:58 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Dóri- wrote:
Alpina wrote:
ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L



Það eru komin nokkur ár síðan þessu var breytt hér á Íslandi og nú er farið eftir koltvísýringslosun.


Það gagnast honum samt takmarkað à Spàni....

Author:  Dóri- [ Sat 10. May 2014 15:20 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

saemi wrote:
Dóri- wrote:
Alpina wrote:
ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L



Það eru komin nokkur ár síðan þessu var breytt hér á Íslandi og nú er farið eftir koltvísýringslosun.


Það gagnast honum samt takmarkað à Spàni....


Þeir nota líka CO2 til að reikna toll á notuðum bílum.

http://spain.angloinfo.com/transport/ve ... u-vehicle/

Author:  ice4x4 [ Wed 14. May 2014 10:31 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

saemi wrote:
Þú kaupir tollanúmer í þýskalandi og getur keyrt á þeim til Spánar.

Allsstaðar í Þýskalandi er best að kaupa BMW Farðu bara á Mobile.de eða ebay.de


Sælir og takk fyrir svörin. Hvar og hvernig fæ ég tollanúmer í Þýskalandi ?

Get ég tryggt bifreiðina á þeim númerum hér heima hjá mínu tryggingafélagi ?

Bestu kveðjur

Gísli

Author:  Alpina [ Wed 14. May 2014 12:02 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

ice4x4 wrote:
saemi wrote:
Þú kaupir tollanúmer í þýskalandi og getur keyrt á þeim til Spánar.

Allsstaðar í Þýskalandi er best að kaupa BMW Farðu bara á Mobile.de eða ebay.de


Sælir og takk fyrir svörin. Hvar og hvernig fæ ég tollanúmer í Þýskalandi ?

Get ég tryggt bifreiðina á þeim númerum hér heima hjá mínu tryggingafélagi ?


Bestu kveðjur

Gísli


Ef kaupandinn er jákvæður,, þá hjálpar hann þér,, ef þetta er gert á einhveri góðri sölu,, þá hjálpa þeir þér líka, kostar smá eflaust


OG NEI.......... Íslenskt tryggingarfélag er ekki að tryggja erlendann bíl erlendis

Author:  Páll Ágúst [ Wed 14. May 2014 12:28 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Ferð á næstu skoðunarstöð í þýskalandi og færð export plötur, kostar 150 evrur c.a

Author:  srr [ Wed 14. May 2014 12:32 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Páll Ágúst wrote:
Ferð á næstu skoðunarstöð í þýskalandi og færð export plötur, kostar 150 evrur c.a

Misjafnt eftir því hvað þær gilda lengi.

Author:  corikolbeins [ Fri 27. Jun 2014 00:02 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Hvað er það eginlega sem þarf að gera úti í Þýskalandi til þess að koma með bíl heim?
ef ég færi með flugi út og keyrði á honum til dk og með norrænu heim. hvað þarf að gera?

Veit hver íslensku gjöldin eru,
skattur, vörugjöld, úrvinnslugjöld(rafgeymir og hjólbarðar og ehv)
en hvað þarf að borga úti?

Author:  Alpina [ Fri 27. Jun 2014 08:43 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

corikolbeins wrote:
Hvað er það eginlega sem þarf að gera úti í Þýskalandi til þess að koma með bíl heim?
ef ég færi með flugi út og keyrði á honum til dk og með norrænu heim. hvað þarf að gera?

Veit hver íslensku gjöldin eru,
skattur, vörugjöld, úrvinnslugjöld(rafgeymir og hjólbarðar og ehv)
en hvað þarf að borga úti?


Við kaup á bíl erlendis,, þarf :::::::::::::

1)gjaldeyri

2) númer,, og þá er þessi síða gulls ígildi
http://www.car-exporter.de/html/temporary_plates.html



ef um prívat aðila er að ræða.. þá er honum kannski skítsama,, en bílasala ætti að aðstoða þig
ALLT GEGN GJALDI :wink:

Author:  corikolbeins [ Sun 29. Jun 2014 16:41 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

Alpina wrote:

Við kaup á bíl erlendis,, þarf :::::::::::::

1)gjaldeyri

2) númer,, og þá er þessi síða gulls ígildi
http://www.car-exporter.de/html/temporary_plates.html



ef um prívat aðila er að ræða.. þá er honum kannski skítsama,, en bílasala ætti að aðstoða þig
ALLT GEGN GJALDI :wink:


Þakka svarið, þannig þetta er það eina sem þarf að gera úti, svo er það bara skatturinn og öll gjöldin, skráning o.fl hérna heima?

Author:  Kristjan PGT [ Sun 29. Jun 2014 23:49 ]
Post subject:  Re: Að kaupa Bmw í þýskalandi....

corikolbeins wrote:
Alpina wrote:

Við kaup á bíl erlendis,, þarf :::::::::::::

1)gjaldeyri

2) númer,, og þá er þessi síða gulls ígildi
http://www.car-exporter.de/html/temporary_plates.html



ef um prívat aðila er að ræða.. þá er honum kannski skítsama,, en bílasala ætti að aðstoða þig
ALLT GEGN GJALDI :wink:


Þakka svarið, þannig þetta er það eina sem þarf að gera úti, svo er það bara skatturinn og öll gjöldin, skráning o.fl hérna heima?


Auk þess sem þú þarft að fá undanþágu frá Seðlabanka Íslands til að flytja gjaldeyrin út...nema þú eigir erlendan gjaldeyrir.
Þau viðskipti, þ.e. færslan á gjaldeyrinum úr landi, þurfa að fara í gegnum fjármálafyrirtæki (banka) og fyrir þarf að liggja samþykkt kauptilboð eða kaupsamningur. Ekki beint eitthvað til að einfalda málin....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/