bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 02:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 09. May 2014 08:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. May 2014 10:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú kaupir tollanúmer í þýskalandi og getur keyrt á þeim til Spánar.

Allsstaðar í Þýskalandi er best að kaupa BMW Farðu bara á Mobile.de eða ebay.de

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. May 2014 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. May 2014 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Alpina wrote:
ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L



Það eru komin nokkur ár síðan þessu var breytt hér á Íslandi og nú er farið eftir koltvísýringslosun.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. May 2014 14:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Dóri- wrote:
Alpina wrote:
ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L



Það eru komin nokkur ár síðan þessu var breytt hér á Íslandi og nú er farið eftir koltvísýringslosun.


Það gagnast honum samt takmarkað à Spàni....

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. May 2014 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
saemi wrote:
Dóri- wrote:
Alpina wrote:
ice4x4 wrote:
Góðan dag

Ég er að fara út í ágúst til að kaupa Bmw í Þýskalandi og við ætlum svo að aka honum til Spánar þar sem hann verður skráður á spænsk númer.

Ég er með nokkrar spurningar.

Hvar í Þýskalandi er mesta úrvalið af Bmw á bílasölum, er einhver borg betri en önnur ?
Hvernig er hægt að tryggja bílinn hjá okkur á leiðinni til spánar, þá er ég að tala um skyldutryggingar ?

Eins ef þið vitið um eitthvað annað sem ég ætti að huga að endilega komið með það.

Við erum að hugsa um Bmw E39 diesel.

Með fyrirfram þökk.

Kv Gísli


Eins og saemi bendir á,, þá er úrvalið mikið...........
en ATH,,, kynntu þér vel innflutningsreglur Spánar,, farðu í sendiráðið eða á netið og vertu VISS,,,,,,, áður en þú kaupir

líklegt er að 2.0 reglan gildi líka um diesel á Spáni eins og í öðrum suður EU löndum ((P Gr I )) þeas ef vélin er -2.0L þá eru gjöldin MARGFALT minni en +2.0L



Það eru komin nokkur ár síðan þessu var breytt hér á Íslandi og nú er farið eftir koltvísýringslosun.


Það gagnast honum samt takmarkað à Spàni....


Þeir nota líka CO2 til að reikna toll á notuðum bílum.

http://spain.angloinfo.com/transport/ve ... u-vehicle/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. May 2014 10:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2008 14:11
Posts: 415
saemi wrote:
Þú kaupir tollanúmer í þýskalandi og getur keyrt á þeim til Spánar.

Allsstaðar í Þýskalandi er best að kaupa BMW Farðu bara á Mobile.de eða ebay.de


Sælir og takk fyrir svörin. Hvar og hvernig fæ ég tollanúmer í Þýskalandi ?

Get ég tryggt bifreiðina á þeim númerum hér heima hjá mínu tryggingafélagi ?

Bestu kveðjur

Gísli

_________________
Bmw E36 328i árgerð 1995 Seldur
Bmw E36 316i Compact 1999 Seldur
Bmw E39 523ia árgerð 1999 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 1997 Seldur
Bmw E38 735ia árgerð 2000 Seldur
Bmw E39 540ia árgerð 1998 Seldur
Bmw E46 330IX árgerð 2002


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. May 2014 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ice4x4 wrote:
saemi wrote:
Þú kaupir tollanúmer í þýskalandi og getur keyrt á þeim til Spánar.

Allsstaðar í Þýskalandi er best að kaupa BMW Farðu bara á Mobile.de eða ebay.de


Sælir og takk fyrir svörin. Hvar og hvernig fæ ég tollanúmer í Þýskalandi ?

Get ég tryggt bifreiðina á þeim númerum hér heima hjá mínu tryggingafélagi ?


Bestu kveðjur

Gísli


Ef kaupandinn er jákvæður,, þá hjálpar hann þér,, ef þetta er gert á einhveri góðri sölu,, þá hjálpa þeir þér líka, kostar smá eflaust


OG NEI.......... Íslenskt tryggingarfélag er ekki að tryggja erlendann bíl erlendis

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. May 2014 12:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Ferð á næstu skoðunarstöð í þýskalandi og færð export plötur, kostar 150 evrur c.a

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. May 2014 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Páll Ágúst wrote:
Ferð á næstu skoðunarstöð í þýskalandi og færð export plötur, kostar 150 evrur c.a

Misjafnt eftir því hvað þær gilda lengi.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 00:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Oct 2013 05:51
Posts: 28
Location: Kópavogur
Hvað er það eginlega sem þarf að gera úti í Þýskalandi til þess að koma með bíl heim?
ef ég færi með flugi út og keyrði á honum til dk og með norrænu heim. hvað þarf að gera?

Veit hver íslensku gjöldin eru,
skattur, vörugjöld, úrvinnslugjöld(rafgeymir og hjólbarðar og ehv)
en hvað þarf að borga úti?

_________________
_________________
BMW e46 318i 02'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
corikolbeins wrote:
Hvað er það eginlega sem þarf að gera úti í Þýskalandi til þess að koma með bíl heim?
ef ég færi með flugi út og keyrði á honum til dk og með norrænu heim. hvað þarf að gera?

Veit hver íslensku gjöldin eru,
skattur, vörugjöld, úrvinnslugjöld(rafgeymir og hjólbarðar og ehv)
en hvað þarf að borga úti?


Við kaup á bíl erlendis,, þarf :::::::::::::

1)gjaldeyri

2) númer,, og þá er þessi síða gulls ígildi
http://www.car-exporter.de/html/temporary_plates.html



ef um prívat aðila er að ræða.. þá er honum kannski skítsama,, en bílasala ætti að aðstoða þig
ALLT GEGN GJALDI :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jun 2014 16:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Oct 2013 05:51
Posts: 28
Location: Kópavogur
Alpina wrote:

Við kaup á bíl erlendis,, þarf :::::::::::::

1)gjaldeyri

2) númer,, og þá er þessi síða gulls ígildi
http://www.car-exporter.de/html/temporary_plates.html



ef um prívat aðila er að ræða.. þá er honum kannski skítsama,, en bílasala ætti að aðstoða þig
ALLT GEGN GJALDI :wink:


Þakka svarið, þannig þetta er það eina sem þarf að gera úti, svo er það bara skatturinn og öll gjöldin, skráning o.fl hérna heima?

_________________
_________________
BMW e46 318i 02'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Jun 2014 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
corikolbeins wrote:
Alpina wrote:

Við kaup á bíl erlendis,, þarf :::::::::::::

1)gjaldeyri

2) númer,, og þá er þessi síða gulls ígildi
http://www.car-exporter.de/html/temporary_plates.html



ef um prívat aðila er að ræða.. þá er honum kannski skítsama,, en bílasala ætti að aðstoða þig
ALLT GEGN GJALDI :wink:


Þakka svarið, þannig þetta er það eina sem þarf að gera úti, svo er það bara skatturinn og öll gjöldin, skráning o.fl hérna heima?


Auk þess sem þú þarft að fá undanþágu frá Seðlabanka Íslands til að flytja gjaldeyrin út...nema þú eigir erlendan gjaldeyrir.
Þau viðskipti, þ.e. færslan á gjaldeyrinum úr landi, þurfa að fara í gegnum fjármálafyrirtæki (banka) og fyrir þarf að liggja samþykkt kauptilboð eða kaupsamningur. Ekki beint eitthvað til að einfalda málin....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group