bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað mynduð þið gefa fyrir þennan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=661 |
Page 1 of 2 |
Author: | Svezel [ Tue 28. Jan 2003 19:13 ] |
Post subject: | Hvað mynduð þið gefa fyrir þennan |
Hvað ætli sé raunhæft að borga fyrir þennan Maður færi nú ekki að borga meira en 100-150 á milli er það? |
Author: | bjahja [ Tue 28. Jan 2003 19:19 ] |
Post subject: | |
Samkvæmt bílgreiningarsambandinu er viðmiðunar verð á 530 (eru ekki með 528) 2148000. Þannig að það ætti að vera hægt að lækka þetta eithvað. Reiknaðu þinn út http://www.bgs.is/ |
Author: | Halli [ Tue 28. Jan 2003 19:19 ] |
Post subject: | |
ekki mikið meira ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 28. Jan 2003 19:26 ] |
Post subject: | |
Þetta er eiginlega frekar spurning um hvað sé hægt að fá hann á... En þú gætir varla sett þinn uppí þar sem menn selja yfirleitt til að kaupa dýrari eða eru að losa pening. Þú gætir þá þurft að taka góð afföll af þínum og þyrftir svo að díla með þennan. Hvaða árgerð er þinn? Ef þinn er 1999 módel og minna ekinn þá held ég að þú þyrftir ekki að bæta miklu við þig... kannski 150-250 þús. |
Author: | Alpina [ Tue 28. Jan 2003 19:42 ] |
Post subject: | |
Hef séð þennann bíl ,,,,OK en er frekar snauður í útbúnaði,,, OG!!! er beinskiptur,, sem gerir/getur gert bílinn illseljanlegan aftur, eins og reyndin er með þennan bíl,, og það er allveg sama hvort einhverjir sem pósta hér á eftir segja:::::::::::: það er miklu skemmtilegra að hafa þetta beinskipt;;;;;;;;;; þá er staðan á bílamarkaðinum á Íslandi nú þannig að fólk vill mikið frekar hafa bílinn sjálfskiptan~~~~~~~~ Og tala nú ekki um bíl í þessum verð flokki og af sambærilegum gæðum.. Ps. Hef átt 523 5gíra og var mjög skemmtilegur bíll.. en mæli samt með AUTOMATIC,,,,,,nema að viðkomandi hafi ógurlega gaman að skipta sjálfur,, og svo er þetta E-39 þetta væri meira en í góðu lagi ef um E-36 eða E-46 væri að ræða!!!!!!!!!!!!!!!! Sv.H. |
Author: | Svezel [ Tue 28. Jan 2003 19:52 ] |
Post subject: | |
Nákvæmlega, þetta er beinskiptur bíll! Jú jú það er gaman að skipta um gíra en það eru ekki margir sem kaupa svona bíl beinskiptan. Persónulega er mér slétt sama, það er voða þægilegt að hafa hann sjálfskiptan og augljóslega betra að selja hann en hitt er fínt líka. Það held ég henti þessum bíl ekki og því býst ég kannski við að hægt sé að þrúkka dálítið niður. Mér finnst eins og það sé frekar mikið af bimmum á sölu sem hafa svona gíra klúður. Þetta er augljóslega bíll sem á að vera sjálfskiptur en svo er t.d. einn Z3 2.8 til sölu upp í B&L sem er sjálfskiptur. Mig langar í þennan bíl en ég veit ekkert um hann og myndi aldrei kaupa hann nema ég væri pottþéttur á því að ég væri ekki að kaupa köttinn í sekknum. Þekkir einhver hérna þennan bíl? |
Author: | bebecar [ Tue 28. Jan 2003 19:57 ] |
Post subject: | |
Vúha! Miklu betri kaup í þessum ![]() Ég veit að Bílabúð Benna tók hann uppí einhverntímann en síðan þá hefur hann farið á milli bílasala. Ég veit ekki betur en að hann sé í góðu lagi - láttu bara skoða hann og ef hann er OK þá kaupir þú! Ég held þetta sé ágætis verð allavega. |
Author: | Ozeki [ Tue 28. Jan 2003 20:16 ] |
Post subject: | |
þessi 528 bíll stóð hjá Bílfangi í sumar ... með lítisháttar tjón á framenda, sem ekki enn er búið að gera við. Beinskift í E39 er algert turnoff ! Það er svolítið skrítið að sjá hvað menn setja mismunandi verð á þessa 540 bíla ... þessi á Reykjanesi sá ég fyrir um mánuði, lítur vel út á 2,9 svo er einn hjá Toyota á Akureyri á 4,1 ![]() |
Author: | Svezel [ Tue 28. Jan 2003 20:21 ] |
Post subject: | |
Ég man eftir því þegar þessi 540 bíll fyrir norðan var flutur inn. Það er rosalega flottur bíll en hann var sko ekki tekinn inn á 4.1 millu, langt í frá... |
Author: | Ozeki [ Tue 28. Jan 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
jamm, menn ætla að verða ríkir á því að flytja inn einn bíl ![]() þetta er sami bíllinn og er skráður út um allan bæ á bilinu 3,5 - 4,4 rúmlega 4 væri sjálfsagt í lagi ef þetta væri 740 bíll og tveimur árum yngri ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 28. Jan 2003 20:58 ] |
Post subject: | |
Ég myndi kjósa alla E39 beinskipta nema kannski einmitt 540 bílinn... En ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að það er MIKLU erfiðara að selja beinskiptan E39 en sjálfskiptan... Maður verður bara að gæta þess að fá hann nógu ódýrt til að geta tekið miklum afföllum sjálfur. |
Author: | Alpina [ Tue 28. Jan 2003 20:58 ] |
Post subject: | |
Aldrei 740 í staðin fyrir 540 Þessi í Keflavík er með biluðum síma t.d (tólið er bilað) og það er eittvað meir að þeim bíl!!???? Einhver er ástæðan fyrir að þessi glæsivagn er ekki seldur,,,,,,,,,,,,, Búinn að vera á annað misseri þarna suðurfrá!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Sv.H |
Author: | Ozeki [ Tue 28. Jan 2003 21:18 ] |
Post subject: | |
þessi suðurfrá (UR764) hefur gengið svolítið milli manna fyrsta árið hér á landi. Skráður 31.5.00 og keyptur 10.9.01 af núverandi eiganda, þá númer 6 í röðinni ! Kannski menn hafi verið að kasta heitri kartöflu milli sín ![]() En annaðhvort er búið að skifta um felgur á honum eða þetta er annar blár 540 bíll árgerð 97 (6/1996 er svolítið gamall 97 bíll finnst ykkur ekki) á svipuðu verði þarna suðurfrá. Þessi sem ég sá var á eins felgum og þessi fyrir norðan (og 5-6 sölum hér í bænum ![]() Það verður bara einhver úr klúbbnum að skella sér í að prófa bílinn og skrifa um það hér ... væri það ekki sniðugt forum hér, bíla prófanir |
Author: | Svezel [ Tue 28. Jan 2003 21:28 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara eins og versta skipame**a...nei ég segi bara svona. Þetta eru það dýrir og fullkomnir bílar að ef eitthvað stórt er farið að klikka þá eru 100þús kallarnir fljótir að fara. Við verðum bara að fara í leiðangur og prófa bílinn. Annars sá ég hinn fullkomna 540 fyrir mig á mobile.de á tæpar 14 þús€. Réttur litur og allt ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 28. Jan 2003 22:47 ] |
Post subject: | |
Langar þig ekkert að breyta um lit??? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |