bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað getiði sagt mér um 735i ´91
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=6597
Page 1 of 3

Author:  Dorivett [ Mon 28. Jun 2004 00:40 ]
Post subject:  Hvað getiði sagt mér um 735i ´91

hver er eyðslan á svona bíl og þægindi og aksturseiginleikar bilanatíðni og bara allur fjandinn. P.S. Þetta er bíllin sem er til sölu hjá bílamarkaðnum (hann er bara á netinu) steingrár. öll comment vel þeginn

Author:  Benzari [ Mon 28. Jun 2004 01:15 ]
Post subject: 

http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=131151

Fjarska fallegur

Ágiskun á verð: Hámark 500.þús. (erfiðir í sölu)

Author:  Dinan [ Mon 28. Jun 2004 01:32 ]
Post subject: 

Hann er á nýsprautuðum felgum í mjög flottum lit...

...I,m out

Author:  Eggert [ Mon 28. Jun 2004 10:41 ]
Post subject: 

Ef menn eru að versla sér 7-línu BMW á annað borð, þá tilhvers að fara í 730 eða 735 ? Þetta eyðir hvorteðer allt heilum helling. 730 er ef ég man rétt 188 hestöfl, og svo 735 um 210 hp.

Ég veit allavega um 750 BMW á 18" felgum sem fæst á 550 cash, jafnvel eitthvað neðar en það. 1991 árgerð og ekinn 190 þús ef ég man rétt. 300hp V12, svartur og með öllu klabbinu. Skoðaður 05 og það sem vantar eru ný dekk og hjólastilling. Þá er bíllinn 100%.

865-6370 - Siggi.

Author:  Kristjan [ Mon 28. Jun 2004 10:50 ]
Post subject: 

Það er einmitt málið, sumir vilja þægindi og áreiðanleika.... það þora ekki allir að leggja í V12 vegna þess að hún hefur ekkert æðislegt orð á sér.

Author:  Austmannn [ Mon 28. Jun 2004 10:55 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Ef menn eru að versla sér 7-línu BMW á annað borð, þá tilhvers að fara í 730 eða 735 ? Þetta eyðir hvorteðer allt heilum helling. 730 er ef ég man rétt 188 hestöfl, og svo 735 um 210 hp.

Ég veit allavega um 750 BMW á 18" felgum sem fæst á 550 cash, jafnvel eitthvað neðar en það. 1991 árgerð og ekinn 190 þús ef ég man rétt. 300hp V12, svartur og með öllu klabbinu. Skoðaður 05 og það sem vantar eru ný dekk og hjólastilling. Þá er bíllinn 100%.

865-6370 - Siggi.


:shock: Halló Halló

Stund og staður til að skoða þennan bíl, bjallaðu í mig þegar þú getur. Gsm 845-5362

Mkv. Ófeigur ( :D verðandi BMW eigandi :D )

Author:  iar [ Mon 28. Jun 2004 10:58 ]
Post subject: 

Austmannn wrote:
Eggert wrote:
Ef menn eru að versla sér 7-línu BMW á annað borð, þá tilhvers að fara í 730 eða 735 ? Þetta eyðir hvorteðer allt heilum helling. 730 er ef ég man rétt 188 hestöfl, og svo 735 um 210 hp.

Ég veit allavega um 750 BMW á 18" felgum sem fæst á 550 cash, jafnvel eitthvað neðar en það. 1991 árgerð og ekinn 190 þús ef ég man rétt. 300hp V12, svartur og með öllu klabbinu. Skoðaður 05 og það sem vantar eru ný dekk og hjólastilling. Þá er bíllinn 100%.

865-6370 - Siggi.


:shock: Halló Halló

Stund og staður til að skoða þennan bíl, bjallaðu í mig þegar þú getur. Gsm 845-5362

Mkv. Ófeigur ( :D verðandi BMW eigandi :D )


Nokkuð skondið, hann póstar þarna símanúmerinu sínu, afhverju hringirðu ekki frekar í hann en að pósta símanúmerinu þínu? :hmm:

Author:  Austmannn [ Mon 28. Jun 2004 11:04 ]
Post subject: 

hehe já....Þú meinar :oops:

Author:  fart [ Mon 28. Jun 2004 11:12 ]
Post subject: 

He shoots, he scores. 8)

Author:  Eggert [ Mon 28. Jun 2004 11:55 ]
Post subject: 

Siggi er vinur minn, hann á þennan BMW. Ég einmitt fletti í GSMinum mínum eftir númerinu hans til að pósta fyrir þá sem hafa áhuga.

Ég hef nokkrum sinnum sitið í þessu apparati, og þetta svínvirkar fyrir utan að vera hinn besti cruiser. Rosalega þýður bíll og frábært að heyra í V12 í húddinu, mæli alveg með þessu fyrir þá sem hafa efni á að reka þetta.

Þetta er long týpa ef ég man rétt, leðurklæddur og með topplúgu. Allur svartur fyrir utan króm á stuðara.

Author:  Austmannn [ Mon 28. Jun 2004 12:34 ]
Post subject: 

Já, ég fékk hann sigga vin þinn til að kíkja á mig núna áðann ( hann var á leiðinni á hróarskeldu :cry: ) og fékk að taka í dýrið, hann er alveg að virka þessi bíll...úff :naughty:

Við ætlum að reyna að ganga frá þessu á næsta mánudag ef allt gengur í eftir [-o<

Það verður helvíti gaman að leika sér á V12 í sumar :twisted:

Author:  arnib [ Mon 28. Jun 2004 13:20 ]
Post subject: 

Austmannn wrote:
Já, ég fékk hann sigga vin þinn til að kíkja á mig núna áðann ( hann var á leiðinni á hróarskeldu :cry: ) og fékk að taka í dýrið, hann er alveg að virka þessi bíll...úff :naughty:

Við ætlum að reyna að ganga frá þessu á næsta mánudag ef allt gengur í eftir [-o<

Það verður helvíti gaman að leika sér á V12 í sumar :twisted:


Djöfull er frábært að þú sért að komast á BMW!

Author:  Eggert [ Mon 28. Jun 2004 13:32 ]
Post subject: 

Siggi er toppgaur, og heiðarlegur. Og jáh, helvítið af'onum á leiðinni á skelduna :twisted:

Author:  Austmannn [ Mon 28. Jun 2004 13:48 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Austmannn wrote:
Já, ég fékk hann sigga vin þinn til að kíkja á mig núna áðann ( hann var á leiðinni á hróarskeldu :cry: ) og fékk að taka í dýrið, hann er alveg að virka þessi bíll...úff :naughty:

Við ætlum að reyna að ganga frá þessu á næsta mánudag ef allt gengur í eftir [-o<

Það verður helvíti gaman að leika sér á V12 í sumar :twisted:


Djöfull er frábært að þú sért að komast á BMW!


Jebb, hlakka til að flikka upp á hann. Fyrsta bónið náttlega alveg klassíkst...ég sé þetta alveg fyrir mér, úti að bóna með klút í einni og bjór í hinni :drunk:

Author:  Djofullinn [ Mon 28. Jun 2004 19:17 ]
Post subject: 

Fallegur bíll en felgurna undir honum eru HRÆÐILEGAR :lol:
Image

Er þetta ekki örugglega réttur bíll? :oops:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/